Conor vildi veðja við White um hvenær hann rotar Mendes Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 8. júlí 2015 23:30 Conor og Dana White. vísir/getty Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. Hann er svo öruggur með sjálfan sig fyrir bardagann gegn Chad Mendes á laugardag að hann var til í að veðja við forseta UFC, Dana White, um hvenær hann myndi rota Mendes. „Þessi drengur er ekkert eðlilega öruggur með sig. Ég trúi varla að ég sé að segja þetta en hann var til í að veðja 3 milljónum dollara á að hann myndi rota Mendes í annarri lotu," sagði White en það gera 300 milljónir íslenskra króna. „Ég hef alveg gaman af því að veðja en ég veit ekki hvort ég hef svona gaman af því. Það er heillandi hvað Conor er öruggur með sig. Hann er einstakur og heillandi karakter. Það er gaman að hlusta á hann og enn skemmtilegra að horfa á hann."Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. Hann er svo öruggur með sjálfan sig fyrir bardagann gegn Chad Mendes á laugardag að hann var til í að veðja við forseta UFC, Dana White, um hvenær hann myndi rota Mendes. „Þessi drengur er ekkert eðlilega öruggur með sig. Ég trúi varla að ég sé að segja þetta en hann var til í að veðja 3 milljónum dollara á að hann myndi rota Mendes í annarri lotu," sagði White en það gera 300 milljónir íslenskra króna. „Ég hef alveg gaman af því að veðja en ég veit ekki hvort ég hef svona gaman af því. Það er heillandi hvað Conor er öruggur með sig. Hann er einstakur og heillandi karakter. Það er gaman að hlusta á hann og enn skemmtilegra að horfa á hann."Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00
Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00
UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45
Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30
Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00