Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júlí 2015 14:25 Frá tónleikum The War On Drugs á síðustu Airwaves hátíð. vísir/ernir ÚTÓN hefur líkt og síðastliðin fjögur ár gert könnun á eyðslu erlendra gesta á Iceland Airwaves. Könnunin var framkvæmd á síðustu hátíð og eru helstu niðurstöður þær að gestir eyða meira og gista lengur en síðustu ár. Árið 2005 var gerð samnorræn könnun þar sem meðal annars var kannað hversu miklu fé erlendir gestir Iceland Airwaves-hátíðarinnar verðu á höfuðborgarsvæðinu á meðan á dvöl þeirra stóð. ÚTÓN endurtók könnunina árið 2010 í þeim tilgangi að kanna hvort útgjöld erlendra gesta hefðu breyst á þeim fimm árum sem liðin voru frá því að könnunin var gerð fyrst. Ákveðið var að halda uppteknum hætti og framkvæma könnunina aftur árin 2011 til og með 2014. Helstu niðurstöður fyrir hátíðina 2014 eru þær að ferða-, gisti- og miðakostnaður hefur í heild lækkað. Hins vegar hefur erlendum gestum fjölgað á milli ára og gistinætur eru fleiri. Þetta skilaði sér í heildarneyslu alls 1.620 m.kr. sem er 420 m.kr. aukning frá árinu áður. Einnig var reiknaður út tekjumargfaldari, en í hagfræði er hann notaður til að reikna út heildaráhrif þess þegar ný innspýting fjármagns kemur inn í lokað hagkerfi. Útreikningar könnunarinnar (tekjumargfaldarinn) eru byggðir á ritgerð Ævars Rafns Hafþórssonar til BA prófs í Hagfræði árið 2013: Hagræn áhrif Iceland Airwaves 2012. Margföldunaráhrif. Þegar tekið er til greina margföldunaráhrif eru heildartekjur af erlendum gestum innan Reykjavíkur á bilinu 2,7 til tæplega 3 milljarðar króna. Þessum fjármunum er að mestu varið í veitingastaði og kaffihús, þar á eftir í afþreyingu ýmiskonar og í þriðja lagi í verslun. Tekið skal fram að eyðsla utan höfuðborgarsvæðisins og eyðsla íslenskra gesta er ekki tekin með í reikninginn. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03 „Ekki mikil menning ef öll hús eru minjagripaverslanir eða hótel“ Framleiðslustjóri Airwaves hefur áhyggjur af þróun miðbæjarins en segir að hátíðin muni spjara sig. 6. júlí 2015 15:18 Fólkið á Airwaves: Kom frá Bandaríkjunum til að starfa sem sjálfboðaliði á Airwaves Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. 8. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
ÚTÓN hefur líkt og síðastliðin fjögur ár gert könnun á eyðslu erlendra gesta á Iceland Airwaves. Könnunin var framkvæmd á síðustu hátíð og eru helstu niðurstöður þær að gestir eyða meira og gista lengur en síðustu ár. Árið 2005 var gerð samnorræn könnun þar sem meðal annars var kannað hversu miklu fé erlendir gestir Iceland Airwaves-hátíðarinnar verðu á höfuðborgarsvæðinu á meðan á dvöl þeirra stóð. ÚTÓN endurtók könnunina árið 2010 í þeim tilgangi að kanna hvort útgjöld erlendra gesta hefðu breyst á þeim fimm árum sem liðin voru frá því að könnunin var gerð fyrst. Ákveðið var að halda uppteknum hætti og framkvæma könnunina aftur árin 2011 til og með 2014. Helstu niðurstöður fyrir hátíðina 2014 eru þær að ferða-, gisti- og miðakostnaður hefur í heild lækkað. Hins vegar hefur erlendum gestum fjölgað á milli ára og gistinætur eru fleiri. Þetta skilaði sér í heildarneyslu alls 1.620 m.kr. sem er 420 m.kr. aukning frá árinu áður. Einnig var reiknaður út tekjumargfaldari, en í hagfræði er hann notaður til að reikna út heildaráhrif þess þegar ný innspýting fjármagns kemur inn í lokað hagkerfi. Útreikningar könnunarinnar (tekjumargfaldarinn) eru byggðir á ritgerð Ævars Rafns Hafþórssonar til BA prófs í Hagfræði árið 2013: Hagræn áhrif Iceland Airwaves 2012. Margföldunaráhrif. Þegar tekið er til greina margföldunaráhrif eru heildartekjur af erlendum gestum innan Reykjavíkur á bilinu 2,7 til tæplega 3 milljarðar króna. Þessum fjármunum er að mestu varið í veitingastaði og kaffihús, þar á eftir í afþreyingu ýmiskonar og í þriðja lagi í verslun. Tekið skal fram að eyðsla utan höfuðborgarsvæðisins og eyðsla íslenskra gesta er ekki tekin með í reikninginn.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03 „Ekki mikil menning ef öll hús eru minjagripaverslanir eða hótel“ Framleiðslustjóri Airwaves hefur áhyggjur af þróun miðbæjarins en segir að hátíðin muni spjara sig. 6. júlí 2015 15:18 Fólkið á Airwaves: Kom frá Bandaríkjunum til að starfa sem sjálfboðaliði á Airwaves Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. 8. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03
„Ekki mikil menning ef öll hús eru minjagripaverslanir eða hótel“ Framleiðslustjóri Airwaves hefur áhyggjur af þróun miðbæjarins en segir að hátíðin muni spjara sig. 6. júlí 2015 15:18
Fólkið á Airwaves: Kom frá Bandaríkjunum til að starfa sem sjálfboðaliði á Airwaves Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. 8. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15