Tuttugu virkjunarkostir til skoðunar hjá Landsvirkjun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. júlí 2015 12:30 Óvíst hvort þeir séu allir hagkvæmir og að hægt sé að tengja þá við dreifikerfið. Vísir/Vilhelm Landsvirkjun segir þá tuttugu virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar vera á mismunandi stigum. Eftir eigi að koma betur í ljós hvort magri þeirra sem skemmra eru komnir reynist hagkvæmir og hvort þeir hafi veruleg umhverfisáhrif. Þá er óljóst hvort leyfi fáist fyrir þeim og hvort hægt yrði að tengja þá við flutningskerfið. Þetta kemur fram í svari fyrirtækisins við fyrirspurn fréttastofu varðandi virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar. Fulltrúi fyrirtækisins vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en svaraði skriflegri fyrirspurn. Þar kemur fram að erfitt sé að segja með nákvæmni hve mikla orku hægt væri að fá úr mörgum þessara kosta, til að mynda jarðvarma- og vindorkukostum, vegna óvissu um mat á auðlind, aðgengi að landi og fleiri þætta. Rætt hefur verið síðustu daga og vikur að orku vanti til nýrra verkefna. Til að mynda er ekki búið að finna orku fyrir álver í Skagabyggð en viljayfirlýsing um fjármögnun verkefnisins var undirrituð nýlega. Landsvirkjun segist ekki getað gefið upp upplýsingar um hvaða virkjunarkosti það telji raunhæft að verði ráðist í á næstunni en bendir á að áætlanir geri ráð fyrir að 45 megawatta vinnsla geti hafist haustið 2017 í Þeistareykjavirkjunar, sem nú er í byggingu. Skagabyggð Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni Sjá meira
Landsvirkjun segir þá tuttugu virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar vera á mismunandi stigum. Eftir eigi að koma betur í ljós hvort magri þeirra sem skemmra eru komnir reynist hagkvæmir og hvort þeir hafi veruleg umhverfisáhrif. Þá er óljóst hvort leyfi fáist fyrir þeim og hvort hægt yrði að tengja þá við flutningskerfið. Þetta kemur fram í svari fyrirtækisins við fyrirspurn fréttastofu varðandi virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar. Fulltrúi fyrirtækisins vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en svaraði skriflegri fyrirspurn. Þar kemur fram að erfitt sé að segja með nákvæmni hve mikla orku hægt væri að fá úr mörgum þessara kosta, til að mynda jarðvarma- og vindorkukostum, vegna óvissu um mat á auðlind, aðgengi að landi og fleiri þætta. Rætt hefur verið síðustu daga og vikur að orku vanti til nýrra verkefna. Til að mynda er ekki búið að finna orku fyrir álver í Skagabyggð en viljayfirlýsing um fjármögnun verkefnisins var undirrituð nýlega. Landsvirkjun segist ekki getað gefið upp upplýsingar um hvaða virkjunarkosti það telji raunhæft að verði ráðist í á næstunni en bendir á að áætlanir geri ráð fyrir að 45 megawatta vinnsla geti hafist haustið 2017 í Þeistareykjavirkjunar, sem nú er í byggingu.
Skagabyggð Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni Sjá meira