Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2015 18:00 Ívar Ásgrímsson með landsliðsstelpunum. Mynd/KKÍ/Kristinn Geir Pálsson Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Sjá meira