Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 20:30 Vísir/Getty Daniele Sebastiani, forseti ítalska B-deildarfélagsins Pescara, segir að Birkir Bjarnason verði að finna sér félag sem gangi að kröfum Pescara ætli hann sér ekki að ganga til liðs við Torino. Flest virtist benda til þess að Birkir væri á leið til Torino, sem leikur í efstu deild á Ítalíu, þegar fréttir bárust þess efnis í dag að hann ætti nú í viðræðum við Basel í Sviss. „Við komumst að samkomulagi við Torino og allir pappírar eru undirritaðir,“ sagði forsetinn í samtali við calcionews24.com í dag. Birkir átti þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en í fréttum á Ítalíu er hann sagður hafa hækkað launakröfur sínar. „Við viljum að loforð okkar verði efnt. En leikmaðurinn verður líka að skilja eitt. Ef hann nær ekki samkomulagi við Toto þá þarf hann að finna annað félag sem gengur að okkar skilyrðum.“ Sebastiani segir að ekkert tilboð hafi borist frá Basel. „Strákurinn var mjög ákveðinn í því að spila í Serie A [á Ítalíu] og við unnum saman að því að uppfylla óskir hans.“ „Ég vil bara að Bjarnason geri sér grein fyrir því að við þurfum að ná samkomulagi við hitt félagið. Annars fer hann ekki neitt.“ Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Daniele Sebastiani, forseti ítalska B-deildarfélagsins Pescara, segir að Birkir Bjarnason verði að finna sér félag sem gangi að kröfum Pescara ætli hann sér ekki að ganga til liðs við Torino. Flest virtist benda til þess að Birkir væri á leið til Torino, sem leikur í efstu deild á Ítalíu, þegar fréttir bárust þess efnis í dag að hann ætti nú í viðræðum við Basel í Sviss. „Við komumst að samkomulagi við Torino og allir pappírar eru undirritaðir,“ sagði forsetinn í samtali við calcionews24.com í dag. Birkir átti þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en í fréttum á Ítalíu er hann sagður hafa hækkað launakröfur sínar. „Við viljum að loforð okkar verði efnt. En leikmaðurinn verður líka að skilja eitt. Ef hann nær ekki samkomulagi við Toto þá þarf hann að finna annað félag sem gengur að okkar skilyrðum.“ Sebastiani segir að ekkert tilboð hafi borist frá Basel. „Strákurinn var mjög ákveðinn í því að spila í Serie A [á Ítalíu] og við unnum saman að því að uppfylla óskir hans.“ „Ég vil bara að Bjarnason geri sér grein fyrir því að við þurfum að ná samkomulagi við hitt félagið. Annars fer hann ekki neitt.“
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00
Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04
Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00