Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 20:00 Hermann Hreiðarsson segir að það hafi ekki komið til tals að fá Gregg Ryder í þjálfarateymi sitt hjá Fylki í Árbænum. Ryder hefur áður starfað með Hermanni með góðum árangri. Hermann var ráðinn sem þjálfari Fylkis á mánudag eftir að Ásmundi Arnarssyni var sagt upp störfum. Síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap gegn ÍBV í bikarnum - gamla félaginu hans Hermanns. Hermann þjálfaði ÍBV árið 2013 og naut þá aðstoðar Ryder sem er nú að þjálfa topplið Þróttar í 1. deildinni. „Hann stóð sig frábærlega með mér en hvort að hann hafi verið í lykilhlutverki er annað mál,“ sagði Hermann í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá hér fyrir ofan. „Hann stendur sig nú frábærlega í Þrótti en fyrsti kostur hjá mér var að halda Reyni [Leóssyni] sem aðstoðarþjálfara. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hermann en Reynir verður áfram í þjálfarateyminu sem og Kjartan Sturluson markvarðaþjálfari. Hermann segir að það hafi ekki verið á dagskrá hjá sér að fara aftur út í þjálfun í sumar. „Ég ætlaði bara að njóta sumarsins og gera alla þessa hluti sem ekki er hægt að gera þegar maður er í boltanum.“ „En það hefur kitlað að fara aftur í þjálfun og ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar þetta kom upp. Það var að hrökkva eða stökkva.“ Hann útilokar ekki að fá nýja leikmenn til Fylkis þegar opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí. „Það verður allt skoðað, annað væri bara heimska. Við munum sjá hvað verður í boði.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Hermann Hreiðarsson segir að það hafi ekki komið til tals að fá Gregg Ryder í þjálfarateymi sitt hjá Fylki í Árbænum. Ryder hefur áður starfað með Hermanni með góðum árangri. Hermann var ráðinn sem þjálfari Fylkis á mánudag eftir að Ásmundi Arnarssyni var sagt upp störfum. Síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap gegn ÍBV í bikarnum - gamla félaginu hans Hermanns. Hermann þjálfaði ÍBV árið 2013 og naut þá aðstoðar Ryder sem er nú að þjálfa topplið Þróttar í 1. deildinni. „Hann stóð sig frábærlega með mér en hvort að hann hafi verið í lykilhlutverki er annað mál,“ sagði Hermann í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá hér fyrir ofan. „Hann stendur sig nú frábærlega í Þrótti en fyrsti kostur hjá mér var að halda Reyni [Leóssyni] sem aðstoðarþjálfara. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hermann en Reynir verður áfram í þjálfarateyminu sem og Kjartan Sturluson markvarðaþjálfari. Hermann segir að það hafi ekki verið á dagskrá hjá sér að fara aftur út í þjálfun í sumar. „Ég ætlaði bara að njóta sumarsins og gera alla þessa hluti sem ekki er hægt að gera þegar maður er í boltanum.“ „En það hefur kitlað að fara aftur í þjálfun og ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar þetta kom upp. Það var að hrökkva eða stökkva.“ Hann útilokar ekki að fá nýja leikmenn til Fylkis þegar opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí. „Það verður allt skoðað, annað væri bara heimska. Við munum sjá hvað verður í boði.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21
Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00