Casillas á leiðinni í portúgalska boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2015 09:03 Iker Casillas. Vísir/Getty Næstu skref Iker Casillas á knattspyrnuferlinum verða væntanlega tekin í Portúgal ef marka má fréttir portúgalskra fjölmiðla. Meistaradeildarliðið Porto frá Portúgal hefur sent inn tilboð í spænska landsliðsmarkvörðinn og þó að Real Madrid hafi ekki samþykkt tilboðið stefnir allt í að félögin nái saman. Iker Casillas hefur verið í 25 ár hjá Real Madrid og hefur unnið alla tila í boði sem spænska stórliðinu. Nú virðist hann vera kominn á endastöð á Santiago Bernabéu. „Iker hefur áhuga á Porto og Porto hefur áhuga á Iker. Við vonumst til að Real Madrid leyfi brottför hans," sagði Carlo Cutropia, umboðsmaður Iker Casillas, í viðtali við portúgalska fjölmiðla. „Real Madrid hefur fengið tilboð og þeir vita alvega hvað Casillas vill," sagði Cutropia. Porto endaði í öðru sæti portúgölsku deildarinnar á síðasta tímabili en fór alla leið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið datt úr keppni eftir 6-1 tap í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayern München. Iker Casillas var ósnertanlegur hjá Real Madrid áður en Jose Mourinho tók við liðinu en var orðinn varamarkvörður þegar Mourinho yfirgaf Santiago Bernabéu. Iker Casillas hefur alls spilað 725 leiki fyrir Real Madrid á sextán árum og hefur lengi verið fyrirliði liðsins. Hann er líka leikjahæsti landsliðsmaður Spánar frá upphafi. Casillas er orðinn 34 ára gamall og sem markvörður ætti hann að eiga einhver ár eftir. Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Næstu skref Iker Casillas á knattspyrnuferlinum verða væntanlega tekin í Portúgal ef marka má fréttir portúgalskra fjölmiðla. Meistaradeildarliðið Porto frá Portúgal hefur sent inn tilboð í spænska landsliðsmarkvörðinn og þó að Real Madrid hafi ekki samþykkt tilboðið stefnir allt í að félögin nái saman. Iker Casillas hefur verið í 25 ár hjá Real Madrid og hefur unnið alla tila í boði sem spænska stórliðinu. Nú virðist hann vera kominn á endastöð á Santiago Bernabéu. „Iker hefur áhuga á Porto og Porto hefur áhuga á Iker. Við vonumst til að Real Madrid leyfi brottför hans," sagði Carlo Cutropia, umboðsmaður Iker Casillas, í viðtali við portúgalska fjölmiðla. „Real Madrid hefur fengið tilboð og þeir vita alvega hvað Casillas vill," sagði Cutropia. Porto endaði í öðru sæti portúgölsku deildarinnar á síðasta tímabili en fór alla leið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið datt úr keppni eftir 6-1 tap í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayern München. Iker Casillas var ósnertanlegur hjá Real Madrid áður en Jose Mourinho tók við liðinu en var orðinn varamarkvörður þegar Mourinho yfirgaf Santiago Bernabéu. Iker Casillas hefur alls spilað 725 leiki fyrir Real Madrid á sextán árum og hefur lengi verið fyrirliði liðsins. Hann er líka leikjahæsti landsliðsmaður Spánar frá upphafi. Casillas er orðinn 34 ára gamall og sem markvörður ætti hann að eiga einhver ár eftir.
Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira