Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Brandon Thatch Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. júlí 2015 09:45 Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 189 og mæta Brandon Thatch. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann tapaði fyrir Rick Story í október. Vefurinn MMA Fréttir birti í gær viðtal við Gunnar þar sem hann talar um tapið gegn Rick Story en tapið markaði endalokin á 13 bardaga sigurgöngu hans. „Maður er alltaf að þroskast og læra og upplifa og mótast. Það er bara stanslaust í gangi,“ segir Gunnar. Hann veltir því einnig fyrir sér hvort tapið gegn Story sé ákveðinn vendipunktur á hans ferli. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í lok ferilsins þegar litið er til baka. „Mér fannst bara almennt ég ekki vera nógu góður. Það vantaði eitthvað svona frjálst flæði í mig, sem vanalega er til staðar, stundum ekki en maður hefur komist upp með það. Það er kannski fínt að hafa tapað þessum bardaga þar sem það vakti mann aðeins upp.“ Íslendingar gætu fengið að sjá bestu útgáfuna af Gunnari Nelson hingað til. „Það er alltaf nýr og betri maður sjálfur sem að kemur eftir svona. Það er svona einhver eldur inn í manni sem hefur kannski ekki verið nógu frískur í einhvern tíma sem sem er soldið nýtt fyrir mér, nýtt gamalt.“UFC 189 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. MMA Tengdar fréttir Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00 Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30 Gunnar fékk sér bara morgunmat þegar hann frétti af nýjum mótherja John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor 26. júní 2015 10:00 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sjá meira
Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 189 og mæta Brandon Thatch. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann tapaði fyrir Rick Story í október. Vefurinn MMA Fréttir birti í gær viðtal við Gunnar þar sem hann talar um tapið gegn Rick Story en tapið markaði endalokin á 13 bardaga sigurgöngu hans. „Maður er alltaf að þroskast og læra og upplifa og mótast. Það er bara stanslaust í gangi,“ segir Gunnar. Hann veltir því einnig fyrir sér hvort tapið gegn Story sé ákveðinn vendipunktur á hans ferli. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í lok ferilsins þegar litið er til baka. „Mér fannst bara almennt ég ekki vera nógu góður. Það vantaði eitthvað svona frjálst flæði í mig, sem vanalega er til staðar, stundum ekki en maður hefur komist upp með það. Það er kannski fínt að hafa tapað þessum bardaga þar sem það vakti mann aðeins upp.“ Íslendingar gætu fengið að sjá bestu útgáfuna af Gunnari Nelson hingað til. „Það er alltaf nýr og betri maður sjálfur sem að kemur eftir svona. Það er svona einhver eldur inn í manni sem hefur kannski ekki verið nógu frískur í einhvern tíma sem sem er soldið nýtt fyrir mér, nýtt gamalt.“UFC 189 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00 Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30 Gunnar fékk sér bara morgunmat þegar hann frétti af nýjum mótherja John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor 26. júní 2015 10:00 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sjá meira
Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00
Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30
Gunnar fékk sér bara morgunmat þegar hann frétti af nýjum mótherja John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor 26. júní 2015 10:00
Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30