Fækkuðu konum í fjármálageiranum á lista yfir 100 áhrifamestu konur landsins Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júlí 2015 22:35 Vigdís Finnbogadóttir trónir á toppi listans. Vísir Tímaritið Frjáls verslun kom út í dag og fer til áskrifenda eftir helgi. Blaðið er helgað konum þetta sinnið sem er einkar viðeigandi þar sem konur fögnuðu 100 ára kosningaafmæli í síðasta mánuði eins og kunnugt er. Í tölublaðinu er birtur listi yfir hundrað áhrifamestu konur landsins árið 2015. Þar er efst á blaði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, en í blaðinu er einnig yfirgripsmikið viðtal við Vigdísi. „Listinn er með nokkuð breyttu sniði frá í fyrra vegna ábendinga þar um. Horft er meira til atvinnugreinaog einstakra sviða en áður – og ekki síst til sterkra fyrirmynda þegar kemur að velgengni,“ segir í blaðinu. Konum í fjármálageiranum var vísvitandi fækkað lítillega þar sem undanfarin ár hefur komið fram gagnrýni á vægi þeirra á listanum. Þær konur sem gegna stöðu ráðuneytisstjóra koma aftur inn á listann en þær voru fyrir utan hann í fyrra. Þá er áhrifakonum innan sveitarstjórna og í stjórnmálum gert hærra undir höfði en áður. Þá fer sú kona sem gegnir embætti hæstaréttardómara inn á listann í krafti fyrirmyndar og virðingar.“ Aðrar konur á listanum eru til dæmis Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnahöfundur og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Alþingi Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira
Tímaritið Frjáls verslun kom út í dag og fer til áskrifenda eftir helgi. Blaðið er helgað konum þetta sinnið sem er einkar viðeigandi þar sem konur fögnuðu 100 ára kosningaafmæli í síðasta mánuði eins og kunnugt er. Í tölublaðinu er birtur listi yfir hundrað áhrifamestu konur landsins árið 2015. Þar er efst á blaði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, en í blaðinu er einnig yfirgripsmikið viðtal við Vigdísi. „Listinn er með nokkuð breyttu sniði frá í fyrra vegna ábendinga þar um. Horft er meira til atvinnugreinaog einstakra sviða en áður – og ekki síst til sterkra fyrirmynda þegar kemur að velgengni,“ segir í blaðinu. Konum í fjármálageiranum var vísvitandi fækkað lítillega þar sem undanfarin ár hefur komið fram gagnrýni á vægi þeirra á listanum. Þær konur sem gegna stöðu ráðuneytisstjóra koma aftur inn á listann en þær voru fyrir utan hann í fyrra. Þá er áhrifakonum innan sveitarstjórna og í stjórnmálum gert hærra undir höfði en áður. Þá fer sú kona sem gegnir embætti hæstaréttardómara inn á listann í krafti fyrirmyndar og virðingar.“ Aðrar konur á listanum eru til dæmis Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnahöfundur og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Alþingi Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira