Ronaldo og félagar unnu öruggan sigur á Manchester City | Sjáðu mörkin Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júlí 2015 12:15 Real Madrid vann öruggan 4-1 sigur á Manchester City í International Champions Cup en leiknum lauk rétt í þessu í Melbourne í Ástralíu. Yfirburðir spænska liðsins í leiknum voru gífurlegir en eina mark Manchester City kom eftir að dómari leiksins færði þeim vítaspyrnu á silfurfati. Knattspyrnustjórar liðanna stilltu upp sterkum byrjunarliðum en Manuel Pellegrini gaf ungum miðvörðum félagsins tækifæri í leiknum sem stórstjörnur Real Madrid nýttu sér í fyrri hálfleik. Fyrsta mark leiksins var í snyrtilegari kantinum en þá afgreiddi Karim Benzema, franski framherji Real Madrid glæsilega fyrirgjöf Gareth Bale í netið. Fjórum mínútum síðar bætti Cristiano Ronaldo við öðru marki en hann fékk langa sendingu frá Toni Kroos inn fyrir vörn Manchester City og setti hann boltann auðveldlega framhjá Joe Hart í marki Manchester City. Pepe virtist endilega hafa gert út um leikinn stuttu fyrir hálfleik er hann skallaði hornspyrnu Isco í netið en Yaya Toure minnkaði muninn af vítapunktinum eftir að boltinn fór í hönd Sergio Ramos. Brotið átti sér stað fyrir utan vítateiginn en engu að síður dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu og sendi Toure markmann Real Madrid í vitlaust horn. Staðan var 3-1 í hálfleik en báðir þjálfarar gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik. Bætti rússneski kantmaðurinn Denys Cheryshev við fjórða marki Real Madrid undir lok leiksins og tryggði endanlega sigur spænska stórveldisins. Spænski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Real Madrid vann öruggan 4-1 sigur á Manchester City í International Champions Cup en leiknum lauk rétt í þessu í Melbourne í Ástralíu. Yfirburðir spænska liðsins í leiknum voru gífurlegir en eina mark Manchester City kom eftir að dómari leiksins færði þeim vítaspyrnu á silfurfati. Knattspyrnustjórar liðanna stilltu upp sterkum byrjunarliðum en Manuel Pellegrini gaf ungum miðvörðum félagsins tækifæri í leiknum sem stórstjörnur Real Madrid nýttu sér í fyrri hálfleik. Fyrsta mark leiksins var í snyrtilegari kantinum en þá afgreiddi Karim Benzema, franski framherji Real Madrid glæsilega fyrirgjöf Gareth Bale í netið. Fjórum mínútum síðar bætti Cristiano Ronaldo við öðru marki en hann fékk langa sendingu frá Toni Kroos inn fyrir vörn Manchester City og setti hann boltann auðveldlega framhjá Joe Hart í marki Manchester City. Pepe virtist endilega hafa gert út um leikinn stuttu fyrir hálfleik er hann skallaði hornspyrnu Isco í netið en Yaya Toure minnkaði muninn af vítapunktinum eftir að boltinn fór í hönd Sergio Ramos. Brotið átti sér stað fyrir utan vítateiginn en engu að síður dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu og sendi Toure markmann Real Madrid í vitlaust horn. Staðan var 3-1 í hálfleik en báðir þjálfarar gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik. Bætti rússneski kantmaðurinn Denys Cheryshev við fjórða marki Real Madrid undir lok leiksins og tryggði endanlega sigur spænska stórveldisins.
Spænski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira