Sunna og Signý efstar og jafnar eftir fyrsta daginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2015 21:53 Sunna deilir eftsta sætinu með Signýju eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi. mynd/gsí Signý Arnórsdóttir, Keili, og Sunna Víðisdóttir, GR, deila efsta sætinu í kvennaflokki eftir fyrsta keppnisdaginn af alls fjórum á Íslandsmótinu í golfi á Garðavelli á Akranesi. Þær léku báðar á einu höggi undir pari eða 71 höggi en Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er á 73 eða einu höggi yfir pari. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR, sem hefur titil að verja á mótinu, lék á 74 höggum. Signý var með áhugavert skorkort en hún fékk par á fyrstu 17 holunum og endaði með því að slá í stöngina í upphafshögginu á 18. þar sem hún fékk fugl. „Ég var að pútta vel og slátturinn var frábær, ég lenti ekki í neinum stórum vandræðum. Ég setti mér markmið fyrir mótið að ná góðum hring í dag - það tókst. Þegar ég sigraði árið 2013 var ég langt á eftir þegar fyrsta hringnum var lokið og ég er því í ágætri stöðu miðað við þá,“ sagði Sunna Víðisdóttir í samtali við heimasíðu Golfsambandsins. „Rúnar bróðir minn sagði að ég hafi aldrei spilað svona hring áður – ég trúi því. Ég náði að bjarga parinu á 17. og ég var afar sátt við það enda ætlaði ég ekki að fá fyrsta skollann á hringnum. Það hefði verið skemmtilegt að enda þetta á holu í höggi en ég er afar sátt við þessa byrjun,“ sagði Signý Arnórsdóttir. „Ég var í smá basli af og til á hringnum. Ég er búinn með allt það sem kom upp og er því bara bjartsýn á framhaldið. Þetta skor er aðeins frá því sem ég ætlaði mér en sagan er þannig að ég hef aldrei verið efst eftir fyrsta daginn í þau tvö skipti sem ég hef sigrað á Íslandsmótinu,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. „Ég byrjaði fínt en fór í rugl í púttunum á síðari hlutanum. Ég er ósátt við síðari níu holurnar þar sem ég fæ einn örn en er samt þremur höggum yfir pari á þeim holum. Það er ekki hægt að vinna þetta mót á fyrsta hringnum en það er hægt að spila sig út úr því á fyrsta hringnum. Ég er ekki langt frá þessu og ég er í ljómandi góðum gír þrátt fyrir allt,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir.Staðan í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn: 1.-2. Signý Arnórsdóttir, GK 71 (-1) 1.-2. Sunna Víðisdóttir, GR 71 (-1) 3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 73 (+1) 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir , GR 74 (+2) 5. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 75 (+3) 6.-9. Eva Karen Björnsdóttir, GR 76 (+4) 6.-9. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 76 högg (+4) 6.-9. Berglind Björnsdóttir, GR 76 högg (+4) 6.-9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76 högg (+4)Signý lék á 71 höggi, eða einu undir pari.mynd/gsí Golf Tengdar fréttir Púttin munu ráða úrslitum á Garðavelli um helgina Íslandsmótið í höggleik hefst á Garðavelli á Akranesi í dag. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki með en að honum undanskildum eru allir bestu kylfingar landsins með. 23. júlí 2015 07:00 Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30 Miðvörður úr gullaldarliði Skagamanna sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í höggleik hófst á Garðavelli á Akranesi en Íslandsmeistarar verða krýndir á sunnudaginn. 23. júlí 2015 10:00 GSÍ um Björgvin: Golfbílar veita forskot Björgvin Þorsteinsson vildi fá að nota golfbíl á Íslandsmótinu þar sem hann er nú í krabbameinsmeðferð. GSÍ hafnaði beiðni hans. 23. júlí 2015 15:00 Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00 Þórður Rafn efstur eftir fyrsta hring Sex kylfingar léku undir pari á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi 2015. 23. júlí 2015 19:53 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Signý Arnórsdóttir, Keili, og Sunna Víðisdóttir, GR, deila efsta sætinu í kvennaflokki eftir fyrsta keppnisdaginn af alls fjórum á Íslandsmótinu í golfi á Garðavelli á Akranesi. Þær léku báðar á einu höggi undir pari eða 71 höggi en Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er á 73 eða einu höggi yfir pari. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR, sem hefur titil að verja á mótinu, lék á 74 höggum. Signý var með áhugavert skorkort en hún fékk par á fyrstu 17 holunum og endaði með því að slá í stöngina í upphafshögginu á 18. þar sem hún fékk fugl. „Ég var að pútta vel og slátturinn var frábær, ég lenti ekki í neinum stórum vandræðum. Ég setti mér markmið fyrir mótið að ná góðum hring í dag - það tókst. Þegar ég sigraði árið 2013 var ég langt á eftir þegar fyrsta hringnum var lokið og ég er því í ágætri stöðu miðað við þá,“ sagði Sunna Víðisdóttir í samtali við heimasíðu Golfsambandsins. „Rúnar bróðir minn sagði að ég hafi aldrei spilað svona hring áður – ég trúi því. Ég náði að bjarga parinu á 17. og ég var afar sátt við það enda ætlaði ég ekki að fá fyrsta skollann á hringnum. Það hefði verið skemmtilegt að enda þetta á holu í höggi en ég er afar sátt við þessa byrjun,“ sagði Signý Arnórsdóttir. „Ég var í smá basli af og til á hringnum. Ég er búinn með allt það sem kom upp og er því bara bjartsýn á framhaldið. Þetta skor er aðeins frá því sem ég ætlaði mér en sagan er þannig að ég hef aldrei verið efst eftir fyrsta daginn í þau tvö skipti sem ég hef sigrað á Íslandsmótinu,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. „Ég byrjaði fínt en fór í rugl í púttunum á síðari hlutanum. Ég er ósátt við síðari níu holurnar þar sem ég fæ einn örn en er samt þremur höggum yfir pari á þeim holum. Það er ekki hægt að vinna þetta mót á fyrsta hringnum en það er hægt að spila sig út úr því á fyrsta hringnum. Ég er ekki langt frá þessu og ég er í ljómandi góðum gír þrátt fyrir allt,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir.Staðan í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn: 1.-2. Signý Arnórsdóttir, GK 71 (-1) 1.-2. Sunna Víðisdóttir, GR 71 (-1) 3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 73 (+1) 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir , GR 74 (+2) 5. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 75 (+3) 6.-9. Eva Karen Björnsdóttir, GR 76 (+4) 6.-9. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 76 högg (+4) 6.-9. Berglind Björnsdóttir, GR 76 högg (+4) 6.-9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76 högg (+4)Signý lék á 71 höggi, eða einu undir pari.mynd/gsí
Golf Tengdar fréttir Púttin munu ráða úrslitum á Garðavelli um helgina Íslandsmótið í höggleik hefst á Garðavelli á Akranesi í dag. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki með en að honum undanskildum eru allir bestu kylfingar landsins með. 23. júlí 2015 07:00 Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30 Miðvörður úr gullaldarliði Skagamanna sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í höggleik hófst á Garðavelli á Akranesi en Íslandsmeistarar verða krýndir á sunnudaginn. 23. júlí 2015 10:00 GSÍ um Björgvin: Golfbílar veita forskot Björgvin Þorsteinsson vildi fá að nota golfbíl á Íslandsmótinu þar sem hann er nú í krabbameinsmeðferð. GSÍ hafnaði beiðni hans. 23. júlí 2015 15:00 Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00 Þórður Rafn efstur eftir fyrsta hring Sex kylfingar léku undir pari á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi 2015. 23. júlí 2015 19:53 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Púttin munu ráða úrslitum á Garðavelli um helgina Íslandsmótið í höggleik hefst á Garðavelli á Akranesi í dag. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki með en að honum undanskildum eru allir bestu kylfingar landsins með. 23. júlí 2015 07:00
Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30
Miðvörður úr gullaldarliði Skagamanna sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í höggleik hófst á Garðavelli á Akranesi en Íslandsmeistarar verða krýndir á sunnudaginn. 23. júlí 2015 10:00
GSÍ um Björgvin: Golfbílar veita forskot Björgvin Þorsteinsson vildi fá að nota golfbíl á Íslandsmótinu þar sem hann er nú í krabbameinsmeðferð. GSÍ hafnaði beiðni hans. 23. júlí 2015 15:00
Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00
Þórður Rafn efstur eftir fyrsta hring Sex kylfingar léku undir pari á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi 2015. 23. júlí 2015 19:53