Átta strokka Lada Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2015 09:50 Hver segir að Lada sé ekki heppilegur bíll til brautaraksturs, sér í lagi þegar búið er að vopna hann með átta strokka Amerískri kraftavél. Það má segja að þarna sé komið hið fullkomna hjónaband austurs og vesturs og svona búinn er bíllinn afar hentugur til hressilegs aksturs á braut. Þessu tók einhver frumlegur Ungverji uppá og skemmtir sér vel við aksturinn á þessari ungversku kappakstursbraut. Útlitslega eru ltlar breytingar á bílnum, en þó sést að á húddi bílsins er loftinntak til kælingar vélarinnar og bíllinn er sínu lægri á vegi en hefðbundin Lada. Það hlýtur að vera freistandi fyrir eiganda þessa bíls að etja kappi við öfluga vestræna bíla á vegunum og skilja þá eftir í sótinu. Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent
Hver segir að Lada sé ekki heppilegur bíll til brautaraksturs, sér í lagi þegar búið er að vopna hann með átta strokka Amerískri kraftavél. Það má segja að þarna sé komið hið fullkomna hjónaband austurs og vesturs og svona búinn er bíllinn afar hentugur til hressilegs aksturs á braut. Þessu tók einhver frumlegur Ungverji uppá og skemmtir sér vel við aksturinn á þessari ungversku kappakstursbraut. Útlitslega eru ltlar breytingar á bílnum, en þó sést að á húddi bílsins er loftinntak til kælingar vélarinnar og bíllinn er sínu lægri á vegi en hefðbundin Lada. Það hlýtur að vera freistandi fyrir eiganda þessa bíls að etja kappi við öfluga vestræna bíla á vegunum og skilja þá eftir í sótinu.
Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent