Ekkert fjármagn í baráttu gegn mansali Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 30. júlí 2015 20:00 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið fjármagn til að framfylgja áætlunum stjórnvalda gegn mansali. Stjórnvöld samþykktu ítarlega áætlun gegn mansali árið 2013 en í nýrri skýrslu bandarískra stjórnvalda er gagnrýnt að lítið sé gert til að framfylgja henni. Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið ekki geta beitt sér að fullu í málaflokknum án þess að það bitni á öðrum verkefnum. „Það er náttúrulega fjárskortur í löggæslu almennt. Fjárframlög til þessa embættis, lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu frá stofnun 2007 hefur verið tuttugu prósent, þannig að með auknum íbúafjölda, fjölgun ferðamanna og flóknari brotum, þá segir sig sjálft að það er fjárskortur.“ Hefur fjármagn ekki fylgt aðgerðaáætluninni til lögreglu? „Nei, það hefur ekki gert það. Hún gildir frá 2013-2016, þar eru ýmis verkefni sem okkur eru falin og áætlunin mjög metnaðarfull. En engar aukafjárveitingar hafa fylgt þessu. Það eru bara auknar kröfur en minna fé. Þessi stóri viðkvæmi málaflokkur sem við viljum berjast gegn, við eigum erfitt með að sinna honum nema þá að það komi niður á öðrum verkefnum. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Fleiri fréttir Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Ekkert samkomulag í höfn enn um þinglok Hringsund um Ísland skapi verðmæta þekkingu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið fjármagn til að framfylgja áætlunum stjórnvalda gegn mansali. Stjórnvöld samþykktu ítarlega áætlun gegn mansali árið 2013 en í nýrri skýrslu bandarískra stjórnvalda er gagnrýnt að lítið sé gert til að framfylgja henni. Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið ekki geta beitt sér að fullu í málaflokknum án þess að það bitni á öðrum verkefnum. „Það er náttúrulega fjárskortur í löggæslu almennt. Fjárframlög til þessa embættis, lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu frá stofnun 2007 hefur verið tuttugu prósent, þannig að með auknum íbúafjölda, fjölgun ferðamanna og flóknari brotum, þá segir sig sjálft að það er fjárskortur.“ Hefur fjármagn ekki fylgt aðgerðaáætluninni til lögreglu? „Nei, það hefur ekki gert það. Hún gildir frá 2013-2016, þar eru ýmis verkefni sem okkur eru falin og áætlunin mjög metnaðarfull. En engar aukafjárveitingar hafa fylgt þessu. Það eru bara auknar kröfur en minna fé. Þessi stóri viðkvæmi málaflokkur sem við viljum berjast gegn, við eigum erfitt með að sinna honum nema þá að það komi niður á öðrum verkefnum.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Fleiri fréttir Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Ekkert samkomulag í höfn enn um þinglok Hringsund um Ísland skapi verðmæta þekkingu Sjá meira