Kristín og Þokki óvæntir heimsmeistarar í tölti Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 9. ágúst 2015 12:35 Kristín Lárusdóttir kom sá og sigraði nokkuð óvænt í töltkeppninni á HM íslenska hestsins í Herning. Þar með skaut hún margföldum Íslands- og heimsmeisturum ref fyrir rass. Kristín reið á hestinum Þokka frá Efstu-Grund en hann hefur hún verið með síðustu átta ár. Kristín er sjálf sauðfjárbóndi á Syðri-Fljótum við Kirkjubæjarklaustur. Sigurinn var nokkuð öruggur en Kristín og Þokki hlutu einkunnina 8,44. Norðmaðurinn Nils Larsen kom næstur á Viktori frá Diisa og á hæla hans fylgdi Finninn Katie Brumpton á Smára frá Askgården. Þau hlutu 7,94 og 7,89 í einkunn. Jóhann Skúlason, fráfarandi heimsmeistari, var efstur eftir forkeppnina með Garp frá Hojgaarden. Jóhann endaði fjórði með 7,83. Sömu einkunn hlaut Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum. Viðtal við nýkrýndan heimsmeistara má sjá hér að ofan. Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Íslenskt silfur í slaktaumatölti Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lýkur í dag. 9. ágúst 2015 09:28 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Kristín Lárusdóttir kom sá og sigraði nokkuð óvænt í töltkeppninni á HM íslenska hestsins í Herning. Þar með skaut hún margföldum Íslands- og heimsmeisturum ref fyrir rass. Kristín reið á hestinum Þokka frá Efstu-Grund en hann hefur hún verið með síðustu átta ár. Kristín er sjálf sauðfjárbóndi á Syðri-Fljótum við Kirkjubæjarklaustur. Sigurinn var nokkuð öruggur en Kristín og Þokki hlutu einkunnina 8,44. Norðmaðurinn Nils Larsen kom næstur á Viktori frá Diisa og á hæla hans fylgdi Finninn Katie Brumpton á Smára frá Askgården. Þau hlutu 7,94 og 7,89 í einkunn. Jóhann Skúlason, fráfarandi heimsmeistari, var efstur eftir forkeppnina með Garp frá Hojgaarden. Jóhann endaði fjórði með 7,83. Sömu einkunn hlaut Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum. Viðtal við nýkrýndan heimsmeistara má sjá hér að ofan.
Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Íslenskt silfur í slaktaumatölti Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lýkur í dag. 9. ágúst 2015 09:28 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Íslenskt silfur í slaktaumatölti Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lýkur í dag. 9. ágúst 2015 09:28