Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla 15. ágúst 2015 18:50 Ingvar Þór í leiknum í dag.. Vísir/Anton „Þetta þreytist aldrei, tilfinningin er alltaf jafn góð að vinna titil,“ sagði Ingvar Þór Kale, markvörður Vals, eftir 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins. „Ég kom í Val til þess að berjast um titla og ég er kominn með þrjá titla núna. Það er æðislegt að vinna þessa titla, manni líður eins og einhverri fegurðardrottningu eftir á.“ Ingvar hafði það nokkuð náðugt í leiknum en hann sagði að það hefði verið mikill léttir þegar Kristinn Ingi Halldórsson gerði út um leikinn þegar fimm mínútur voru til leiksloka með öðru marki Valsmanna. „Þeir voru farnir að pressa okkur meira enda með gott lið og við þurftum að passa okkur á að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn. Um leið og annað markið kom þá var þetta komið.“ Ingvar sagði að upplag Valsmanna í leiknum hafi verið að leyfa KR-ingum að vera með boltann. „Við reyndum að leyfa þeim að vera með boltann og að keyra hratt á skyndisóknum. Mér fannst við vaða í færum á meðan þeir fengu varla færi. Hólmbert átti eitt skot en annað var það ekki. Svo voru þetta bara fyrirgjafir og rólegheit hjá mér.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Falldraugurinn bankar upp á hjá ÍA Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
„Þetta þreytist aldrei, tilfinningin er alltaf jafn góð að vinna titil,“ sagði Ingvar Þór Kale, markvörður Vals, eftir 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins. „Ég kom í Val til þess að berjast um titla og ég er kominn með þrjá titla núna. Það er æðislegt að vinna þessa titla, manni líður eins og einhverri fegurðardrottningu eftir á.“ Ingvar hafði það nokkuð náðugt í leiknum en hann sagði að það hefði verið mikill léttir þegar Kristinn Ingi Halldórsson gerði út um leikinn þegar fimm mínútur voru til leiksloka með öðru marki Valsmanna. „Þeir voru farnir að pressa okkur meira enda með gott lið og við þurftum að passa okkur á að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn. Um leið og annað markið kom þá var þetta komið.“ Ingvar sagði að upplag Valsmanna í leiknum hafi verið að leyfa KR-ingum að vera með boltann. „Við reyndum að leyfa þeim að vera með boltann og að keyra hratt á skyndisóknum. Mér fannst við vaða í færum á meðan þeir fengu varla færi. Hólmbert átti eitt skot en annað var það ekki. Svo voru þetta bara fyrirgjafir og rólegheit hjá mér.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Falldraugurinn bankar upp á hjá ÍA Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15. ágúst 2015 18:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01