Vilja fleiri flóttamenn í Kópavog Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2015 15:54 Ríkisstjórnin hefur samþykkt að taka á móti fimmtíu flóttamönnum í ár og á næsta ári. Vísir Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Er vísað til ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að taka á móti fimmtíu flóttamönnum árin 2015 og 2016 til að létta á miklum straumi flóttamanna til Evrópou. „Þrátt fyrir að talan sé lág ber að fagna því að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og sé tilbúin til þess að taka þátt í því að veita fólki í mikilli neyð ný og betri lífsskilyrði hér á landi. Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa þegar lýst yfir vilja til þess að taka á móti flóttafólki og greiða þannig fyrir því að skapa því betra líf og hefur bærinn óskað eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um málið,“ segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir í Fréttablaðinu í dag að málið hafi verið rætt á vettvangi bæjarstjórnar í gær en engar ákvarðanir hafi verið teknar.„Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórn Kópavogs að fylgja frumkvæði Akureyrarbæjar og hefja strax viðræður við félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku bæjarins á flóttamönnum. Óásættanlegt sé að næst stærsta sveitarfélagið á landinu hafi aldrei tekið á móti flóttamönnum, en bærinn hefur alla burði til að veita flóttamönnum þau tækifæri og lífsgæði sem þau þurfa á að halda.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00 Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Er vísað til ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að taka á móti fimmtíu flóttamönnum árin 2015 og 2016 til að létta á miklum straumi flóttamanna til Evrópou. „Þrátt fyrir að talan sé lág ber að fagna því að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og sé tilbúin til þess að taka þátt í því að veita fólki í mikilli neyð ný og betri lífsskilyrði hér á landi. Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa þegar lýst yfir vilja til þess að taka á móti flóttafólki og greiða þannig fyrir því að skapa því betra líf og hefur bærinn óskað eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um málið,“ segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir í Fréttablaðinu í dag að málið hafi verið rætt á vettvangi bæjarstjórnar í gær en engar ákvarðanir hafi verið teknar.„Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórn Kópavogs að fylgja frumkvæði Akureyrarbæjar og hefja strax viðræður við félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku bæjarins á flóttamönnum. Óásættanlegt sé að næst stærsta sveitarfélagið á landinu hafi aldrei tekið á móti flóttamönnum, en bærinn hefur alla burði til að veita flóttamönnum þau tækifæri og lífsgæði sem þau þurfa á að halda.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00 Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00
Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19
Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06
Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02