NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2015 21:16 Darryl Dawkins. Vísir/EPA Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira