Handhafi allra fjögurra stóru titlanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:30 Greg Rutherford fagnar hér sigri. Vísir/EPA Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Greg Rutherford er nú ríkjandi heimsmeistari, Ólympíumeistari, Evrópumeistari og Samveldismeistari í langstökki. Greg Rutherford sem er 28 ára gamall stökk lengst 8,41 metra í langstökkskeppninni á HM í Peking og langt á undan Ástralanum Fabrice Lapierre sem stökk næstlengst. Greg Rutherford varð Ólympíumeistari í London 2012 (8,31 metra sigurstökk), Samveldismeistari í Glasgow 2014 (8,20 m), Evrópumeistari í Zürich 2014 (8,29) og loks heimsmeistari í dag. „Ég er eiginlega orðlaus. Þetta var magnað kvöld og þetta er ótrúlegt allt saman," sagði Greg Rutherford við BBC. „Ég hef aldrei staðið mig betur á svona móti. Þetta ár var mjög stressandi en núna get ég ekki beðið eftir því að komast heim og hitt fjölskylduna mína," sagði Rutherford. Rutherford er fimmti Bretinn sem nær því að vera að vera handhafi allra fjögurra stóru titlanna á sama tíma en hinir eru tugþrautarkappinn Daley Thompson, spretthlauparinn Linford Christie, grindarhlauparinn Sally Gunnell og þrístökkvarinn Jonathan Edwards. Thompson vann sín fjögur gull í tugþraut frá 1980 til 1984, Christie vann sín gull í 100 metra hlaupi frá 1990 til 1993, Gunnell vann 400 metra grindarhlaup á öllum mótum frá 1990 til 1993 og Edwards vann þrístökkið á öllum þessum fjórum mótum frá 1998 til 2002.Vísir/EPAGreg Rutherford með fyrrum heimsmeistara í langstökki Mike Powell.Vísir/EPAVísir/EPAVísir/EPA Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Greg Rutherford er nú ríkjandi heimsmeistari, Ólympíumeistari, Evrópumeistari og Samveldismeistari í langstökki. Greg Rutherford sem er 28 ára gamall stökk lengst 8,41 metra í langstökkskeppninni á HM í Peking og langt á undan Ástralanum Fabrice Lapierre sem stökk næstlengst. Greg Rutherford varð Ólympíumeistari í London 2012 (8,31 metra sigurstökk), Samveldismeistari í Glasgow 2014 (8,20 m), Evrópumeistari í Zürich 2014 (8,29) og loks heimsmeistari í dag. „Ég er eiginlega orðlaus. Þetta var magnað kvöld og þetta er ótrúlegt allt saman," sagði Greg Rutherford við BBC. „Ég hef aldrei staðið mig betur á svona móti. Þetta ár var mjög stressandi en núna get ég ekki beðið eftir því að komast heim og hitt fjölskylduna mína," sagði Rutherford. Rutherford er fimmti Bretinn sem nær því að vera að vera handhafi allra fjögurra stóru titlanna á sama tíma en hinir eru tugþrautarkappinn Daley Thompson, spretthlauparinn Linford Christie, grindarhlauparinn Sally Gunnell og þrístökkvarinn Jonathan Edwards. Thompson vann sín fjögur gull í tugþraut frá 1980 til 1984, Christie vann sín gull í 100 metra hlaupi frá 1990 til 1993, Gunnell vann 400 metra grindarhlaup á öllum mótum frá 1990 til 1993 og Edwards vann þrístökkið á öllum þessum fjórum mótum frá 1998 til 2002.Vísir/EPAGreg Rutherford með fyrrum heimsmeistara í langstökki Mike Powell.Vísir/EPAVísir/EPAVísir/EPA
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn