Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:00 Genzebe Dibaba var eitt stórt bros þegar hún kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi kvenna. Vísir/Getty Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52
Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn