Óðinn og Ómar meðal markahæstu mannana í Rússlandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. ágúst 2015 15:45 Óðinn fagnar einu af mörgum mörkum sínum á mótinu. Vísir/Facebook-síða mótsins. Óðinn Ríkharðsson, leikmaður Fram og Ómar Guðjónsson, leikmaður Vals, voru í 2. og 3. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins á heimsmeistaramótinu í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára aldri. Óðinn var markahæsti leikmaður mótsins úr opnum leik. Óðinn var lengst af markahæsti leikmaður mótsins en slóvenski leikmaðurinn Blaz Janc skaust fram úr honum í leik Slóveníu og Íslands í gær. Munaði fjórum mörkum á þeim fyrir leiki dagsins. Báðir bættu þeir við fjórum mörkum en hinn slóvenski Janc skoraði alls 69 mörk á mótinu, fjórum mörkum meira en Óðinn. Óðinn varð hinsvegar markahæstur úr opnum leik en þrjú mörk Óðins komu af vítalínunni á mðena þrettán mörk Janc komu af línunni. Í þriðja sæti kom Ómar Magnússon með 55 mörk en hann setti átta mörk í öruggum sigri Íslands á Spánverjum í dag. Nýtti hann 26 af 28 vítum sínum á mótinu, alls 93% vítanýtingu. Þá átti Ísland þá tvo einstaklinga sem voru með flest hraðaupphlaupsmörk í mótinu en Hákon Styrmisson skoraði 18 af 36 mörkum sínum á mótinu úr hraðaupphlaupi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40 Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18 Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35 Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Óðinn Ríkharðsson, leikmaður Fram og Ómar Guðjónsson, leikmaður Vals, voru í 2. og 3. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins á heimsmeistaramótinu í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára aldri. Óðinn var markahæsti leikmaður mótsins úr opnum leik. Óðinn var lengst af markahæsti leikmaður mótsins en slóvenski leikmaðurinn Blaz Janc skaust fram úr honum í leik Slóveníu og Íslands í gær. Munaði fjórum mörkum á þeim fyrir leiki dagsins. Báðir bættu þeir við fjórum mörkum en hinn slóvenski Janc skoraði alls 69 mörk á mótinu, fjórum mörkum meira en Óðinn. Óðinn varð hinsvegar markahæstur úr opnum leik en þrjú mörk Óðins komu af vítalínunni á mðena þrettán mörk Janc komu af línunni. Í þriðja sæti kom Ómar Magnússon með 55 mörk en hann setti átta mörk í öruggum sigri Íslands á Spánverjum í dag. Nýtti hann 26 af 28 vítum sínum á mótinu, alls 93% vítanýtingu. Þá átti Ísland þá tvo einstaklinga sem voru með flest hraðaupphlaupsmörk í mótinu en Hákon Styrmisson skoraði 18 af 36 mörkum sínum á mótinu úr hraðaupphlaupi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40 Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18 Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35 Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40
Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18
Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35
Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38