Bandarísk yfirvöld vilja að Grikkir heimili ekki flug Rússa til Sýrlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 16:05 John Kerry hefur ekki áhuga á frekari þáttöku Rússa í Sýrlandi. Vísir/Getty Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því við grísk yfirvöld að þau heimili ekki rússneskum flugvélum að fljúga með vistir til Sýrlands í gegnum gríska lofthelgi. Gríska utanríkisráðuneytið hefur tekið beiðnina til athugunar en Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði um helgina utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, við því að reynist frásagnir af aukinni þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi réttar, gæti það þýtt að átökin myndu magnast og að Rússar gætu þá staðið frammi fyrir því að standa gegn Bandaríkjunum og bandamönnum sem berjast gegn ISIS í Sýrlandi. Beiðnin til grískra yfirvalda er liður bandarískra yfirvalda í því að letja Rússa til að blanda sér í auknum mæli í átökin. Lavrov svaraði því til að það væri alltof snemmt að tala um þáttöku Rússlands í hernaðaraðgerðum í Sýrlandi en staðfesti að Rússland hafi lengi sent hernaðarbúnað til sýrlenskra yfirvalda. Rússar, ásamt Íran, hafa stutt við bakið á Bashir al-Assad, forseta Sýrlands, í átökunum í Sýrlandi á meðan Bandaríkin hafa stutt stjórnarandstæðinga sem berjast gegn Assad. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því við grísk yfirvöld að þau heimili ekki rússneskum flugvélum að fljúga með vistir til Sýrlands í gegnum gríska lofthelgi. Gríska utanríkisráðuneytið hefur tekið beiðnina til athugunar en Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði um helgina utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, við því að reynist frásagnir af aukinni þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi réttar, gæti það þýtt að átökin myndu magnast og að Rússar gætu þá staðið frammi fyrir því að standa gegn Bandaríkjunum og bandamönnum sem berjast gegn ISIS í Sýrlandi. Beiðnin til grískra yfirvalda er liður bandarískra yfirvalda í því að letja Rússa til að blanda sér í auknum mæli í átökin. Lavrov svaraði því til að það væri alltof snemmt að tala um þáttöku Rússlands í hernaðaraðgerðum í Sýrlandi en staðfesti að Rússland hafi lengi sent hernaðarbúnað til sýrlenskra yfirvalda. Rússar, ásamt Íran, hafa stutt við bakið á Bashir al-Assad, forseta Sýrlands, í átökunum í Sýrlandi á meðan Bandaríkin hafa stutt stjórnarandstæðinga sem berjast gegn Assad.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43
96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31