Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 21:43 Vanilla Ice er eflaust kampakátur með þessa vísun. Mynd/Twitter Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira