
Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir

Eftir jafntefli gegn Kazakstan var ljóst að Ísland væri komið á EM og út braust mikill fögnuður.
Ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, Vilhelm Gunnarsson, fangaði stemninguna í leikslok og náði myndunum sem má sjá hér efst í fréttinni.
Tengdar fréttir

Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir
Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni.

Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju
Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið.

Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur
Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar.

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist
Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni.

Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli.

Sigmundur Davíð fagnaði með strákunum
Forsætisráðherrann lét sig ekki vanta í gleðina sem ríkti í búningsherbergi landsliðsins í leikslok.

Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan
Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn.

Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna"
Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar.