Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 12:01 Þúsundir flóttamanna gengu af stað frá Búdapest til Ungverjalands, en á endanum var þeim keyrt í rútum. Vísir/EPA Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hrósar Austurríki og Þýskalandi fyrir að taka vel á móti þúsundum flóttamanna. Fólkið gekk frá Ungverjalandi til Austurríkis og hafa yfirvöld þar sagt að þeir sem vilji sækja um hæli geti gert það, aðrir geti haldið áfram til Þýskalands. Í tilkynningu frá UNHCR segir að ákvörðunin hafi verið tekin með tilliti til mannréttinda. Þar að auki hrósaði stofnunin þeim samtökum sem mættu fólkinu við landamærin í Austurríki og færðu þeim hjálpargögn og matvæli. Sömuleiðis hafa samtök í Þýskalandi hafið undirbúning á því að taka á móti þeim sem þangað fara. „Um alla Evrópu verður UNHCR vitni ótrúlegum aðgerðum almennings, þar á meðal trúfélögum, alþjóðasamtökum og einstaklinga. Í mörgum tilfellum hafa aðgerðirnar orðið til þess að stjórnvöld breyti stefnum sínum.“ Hins vegar segir í tilkynningunni að það að nokkur lönd séu jákvæð gagnvart flóttafólki og tilbúin til að taka á móti þeim, sé það ekki langtímalausn. Stofnunin segir að þörf sé á umfangsmiklum aðgerðum og nauðsynlegt sé að Evrópa sammælist um áætlun. Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Fleiri fréttir Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Sjá meira
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hrósar Austurríki og Þýskalandi fyrir að taka vel á móti þúsundum flóttamanna. Fólkið gekk frá Ungverjalandi til Austurríkis og hafa yfirvöld þar sagt að þeir sem vilji sækja um hæli geti gert það, aðrir geti haldið áfram til Þýskalands. Í tilkynningu frá UNHCR segir að ákvörðunin hafi verið tekin með tilliti til mannréttinda. Þar að auki hrósaði stofnunin þeim samtökum sem mættu fólkinu við landamærin í Austurríki og færðu þeim hjálpargögn og matvæli. Sömuleiðis hafa samtök í Þýskalandi hafið undirbúning á því að taka á móti þeim sem þangað fara. „Um alla Evrópu verður UNHCR vitni ótrúlegum aðgerðum almennings, þar á meðal trúfélögum, alþjóðasamtökum og einstaklinga. Í mörgum tilfellum hafa aðgerðirnar orðið til þess að stjórnvöld breyti stefnum sínum.“ Hins vegar segir í tilkynningunni að það að nokkur lönd séu jákvæð gagnvart flóttafólki og tilbúin til að taka á móti þeim, sé það ekki langtímalausn. Stofnunin segir að þörf sé á umfangsmiklum aðgerðum og nauðsynlegt sé að Evrópa sammælist um áætlun.
Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Fleiri fréttir Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Sjá meira
Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00
Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36