Séra Örn Bárður vill standa vörð um menningararfinn Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2015 15:16 Myndin er að sönnu sláandi og vill séra Örn Bárður brýna fyrir vinum sínum, með birtingu myndarinnar, að standa vörð um menningararfinn. Séra Örn Bárður Jónsson birtir á Facebookvegg sínum nokkuð sláandi mynd (meðfylgjandi) þar sem sjá má framtíðarsýn; búrkuklæddri Evrópu. Sögnin hlýtur að vera sú að múslimar séu að leggja undir sig gömlu álfuna. Myndbirtingin nú kemur beint inn í nokkuð hatrama umræðu um flóttamenn og fjölmenningarsamfélagin. Klerkur lætur svohljóðandi spurningu fylgja myndinni: „Hvað bíður Evrópu? Þetta?“ Vísir hefur reynt að ná viðtali við séra Örn Bárð nú í að verða tvo tíma, eða allt frá því að hann birti myndina, en án árangurs. Örn Bárður hefur þó gefið út að myndin sé ekki sett fram vegna þess að hann óttist flóttafólk. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum kirkjunnar, en hún hefur ekki tjáð sig svo orð sé á gerandi um þessi álitaefni svo orð sé á gerandi, þá hvað varðar innflytjendamál öll. Enda má heita að kirkjan sé í nokkrum vanda: Gera má ráð fyrir því að hún vilji standa vörð um kristna trú og mörgum þar innan dyra hugnast væntanlega lítt aukin islamstrú á Íslandi, í því samhengi. Séra Örn Bárður hefur sagt á vegg sínum, í athugasemd við myndina: „Tek fram að þetta er ekki sett á vegginn minn af ótta við flóttamenn sem við verðum að hjálpa heldur minna Evrópubúa á að standa vörð um eigin menningararf.“ Flóttamenn Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Séra Örn Bárður Jónsson birtir á Facebookvegg sínum nokkuð sláandi mynd (meðfylgjandi) þar sem sjá má framtíðarsýn; búrkuklæddri Evrópu. Sögnin hlýtur að vera sú að múslimar séu að leggja undir sig gömlu álfuna. Myndbirtingin nú kemur beint inn í nokkuð hatrama umræðu um flóttamenn og fjölmenningarsamfélagin. Klerkur lætur svohljóðandi spurningu fylgja myndinni: „Hvað bíður Evrópu? Þetta?“ Vísir hefur reynt að ná viðtali við séra Örn Bárð nú í að verða tvo tíma, eða allt frá því að hann birti myndina, en án árangurs. Örn Bárður hefur þó gefið út að myndin sé ekki sett fram vegna þess að hann óttist flóttafólk. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum kirkjunnar, en hún hefur ekki tjáð sig svo orð sé á gerandi um þessi álitaefni svo orð sé á gerandi, þá hvað varðar innflytjendamál öll. Enda má heita að kirkjan sé í nokkrum vanda: Gera má ráð fyrir því að hún vilji standa vörð um kristna trú og mörgum þar innan dyra hugnast væntanlega lítt aukin islamstrú á Íslandi, í því samhengi. Séra Örn Bárður hefur sagt á vegg sínum, í athugasemd við myndina: „Tek fram að þetta er ekki sett á vegginn minn af ótta við flóttamenn sem við verðum að hjálpa heldur minna Evrópubúa á að standa vörð um eigin menningararf.“
Flóttamenn Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira