Wales fyrir ofan England á heimslistanum í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. september 2015 16:15 Gareth Bale er á leið á stórmót. vísir/getty Velska karlalandsliðið í fótbolta er í góðum gír þessa dagana, en liðið heldur níunda sætinu á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í morgun. Wales í fyrsta sinn í sögunni fyrir ofan stóra bróður England á listanum, en enska liðið fellur um tvö sæti í það tíunda. Wales er því efsta breska þjóðin á nýja listanum en upprisa liðsins hefur verið mikil undanfarin ár. Það gekk í gegnum erfiða tíma og var um tíma árið 2011 í 117. sæti listans. Upprisa velska liðsins er svipuð og hjá strákunum okkar, en líkt og okkar menn er Wales á toppi síns riðils með fimm stiga forskot á þriðja sætið. Gareth Bale, stórstjarna Wales og leikmaður Real Madrid, er því líklega á leið á stórmót. Það er eitthvað sem besta knattspyrnumanni Wales frá upphafi, Ryan Giggs, tókst aldrei að gera. Wales á útileik gegn Kýpur í dag, en Kýpverjar eru með níu stig í B-riðli, fimm stigum á eftir Wales líkt og Ísrael. Sigur í kvöld færir Wales enn nær sínu fyrsta stórmóti. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Sjá meira
Velska karlalandsliðið í fótbolta er í góðum gír þessa dagana, en liðið heldur níunda sætinu á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í morgun. Wales í fyrsta sinn í sögunni fyrir ofan stóra bróður England á listanum, en enska liðið fellur um tvö sæti í það tíunda. Wales er því efsta breska þjóðin á nýja listanum en upprisa liðsins hefur verið mikil undanfarin ár. Það gekk í gegnum erfiða tíma og var um tíma árið 2011 í 117. sæti listans. Upprisa velska liðsins er svipuð og hjá strákunum okkar, en líkt og okkar menn er Wales á toppi síns riðils með fimm stiga forskot á þriðja sætið. Gareth Bale, stórstjarna Wales og leikmaður Real Madrid, er því líklega á leið á stórmót. Það er eitthvað sem besta knattspyrnumanni Wales frá upphafi, Ryan Giggs, tókst aldrei að gera. Wales á útileik gegn Kýpur í dag, en Kýpverjar eru með níu stig í B-riðli, fimm stigum á eftir Wales líkt og Ísrael. Sigur í kvöld færir Wales enn nær sínu fyrsta stórmóti.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Sjá meira