Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 1. september 2015 16:45 Victoria Beckham Tímaritið Interview er með hvorki meira né minna en átta forsíður á september blaði sínu. Það sem er enn óvenjulegra við þessar átta forsíður er að á þeim eru sjálfsmyndir (e.selfies) af heimsþekktum einstaklingum. Forsíðurnar prýða þau Victoria Beckham, með David, Harper og Brooklyn Beckham í baksýn, Jennifer Lopez, Selena Gomez, Miley Cyrus, Kim Kardashian, Zayn Malik fyrrum meðlimur One Direction, Madonna og ljósmyndarinn Mert Alas. Hafa myndirnar vakið mikla athygli, en þó sérstaklega myndirnar af Miley Cyrus og Mert Alas, en á forsíðunum þeirra eru þau hálfnakin að tala saman gegnum face time. Þema blaðsins eru sjálfsmyndir og eru forsíðurnar meðal annars merktar með #ME. Miley CyrusJennifer LopezZayn MalikMadonnaMert AlasKim KardashianSelena GomezFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour
Tímaritið Interview er með hvorki meira né minna en átta forsíður á september blaði sínu. Það sem er enn óvenjulegra við þessar átta forsíður er að á þeim eru sjálfsmyndir (e.selfies) af heimsþekktum einstaklingum. Forsíðurnar prýða þau Victoria Beckham, með David, Harper og Brooklyn Beckham í baksýn, Jennifer Lopez, Selena Gomez, Miley Cyrus, Kim Kardashian, Zayn Malik fyrrum meðlimur One Direction, Madonna og ljósmyndarinn Mert Alas. Hafa myndirnar vakið mikla athygli, en þó sérstaklega myndirnar af Miley Cyrus og Mert Alas, en á forsíðunum þeirra eru þau hálfnakin að tala saman gegnum face time. Þema blaðsins eru sjálfsmyndir og eru forsíðurnar meðal annars merktar með #ME. Miley CyrusJennifer LopezZayn MalikMadonnaMert AlasKim KardashianSelena GomezFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour