Árangur af viðræðum VM og SA Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. september 2015 11:30 Guðmundur Ragnarsson er formaður VM. vísir/anton Samninganefndir VM og Samtaka atvinnulífsins funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara vegna almenns kjarasamnings og þokuðust viðræður í rétta átt. Einnig var fundað í deilu starfsmanna álversins í Straumsvík og Rio Tinto Alcan en þær voru árangurslausar. Þetta kemur fram á vef VM. Annar fundur er boðaður á morgun hjá VM og SA en Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir að fyrirhugað sé að láta enn frekar reyna á þær hugmyndir sem ræddar voru í gær. Náist ekki samningar fyrir 6. september hefst vinnustöðvun og 1.800 félagsmenn VM munu leggja niður störf. „Staðan í deilu starfsmanna álversins hefur tekið á sig hinar undarlegustu myndir. Það virðist vera alveg sama hvað við leggjum fram það virðist ekkert vera til umræðu nema það sem félag starfsmanna og Rio Tinto leggja fram. Satt best að segja átta ég mig ekki á stöðuni. Einn daginn er alvarlegt ástand í álverinu en þann næsta virðist ekkert liggja á,“ segir Guðmundur. Næsti fundur í þeirri deilu hefur verið boðaður á föstudag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00 Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Samninganefndir VM og Samtaka atvinnulífsins funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara vegna almenns kjarasamnings og þokuðust viðræður í rétta átt. Einnig var fundað í deilu starfsmanna álversins í Straumsvík og Rio Tinto Alcan en þær voru árangurslausar. Þetta kemur fram á vef VM. Annar fundur er boðaður á morgun hjá VM og SA en Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir að fyrirhugað sé að láta enn frekar reyna á þær hugmyndir sem ræddar voru í gær. Náist ekki samningar fyrir 6. september hefst vinnustöðvun og 1.800 félagsmenn VM munu leggja niður störf. „Staðan í deilu starfsmanna álversins hefur tekið á sig hinar undarlegustu myndir. Það virðist vera alveg sama hvað við leggjum fram það virðist ekkert vera til umræðu nema það sem félag starfsmanna og Rio Tinto leggja fram. Satt best að segja átta ég mig ekki á stöðuni. Einn daginn er alvarlegt ástand í álverinu en þann næsta virðist ekkert liggja á,“ segir Guðmundur. Næsti fundur í þeirri deilu hefur verið boðaður á föstudag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00 Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00
Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12
Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent