Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2015 23:58 Sýrlenski herinn hefur þurft að láta undan sóknum uppreisnarhópa undanfarna mánuði. Vísir/AFP Sýrlenskir hermenn eru nú byrjaðir að nota nýjar tegundir vopna. Þau eru fengin frá Rússum sem hafa verið að auka umsvif sín í Sýrlandi undanfarið. Heimildarmaður Reuters fréttaveitunnar segir vopnin vera mjög nákvæm og að hermennirnir hafi verið þjálfaðir í notkun þeirra undanfarna mánuði. Hinn vildi þó ekki fara nánar út í hvaða vopn um væri að ræða og sagði einungis að hægt væri að nota þau í lofti og á jörðu niðri. Walid al-Moualem, utanríkisráðherra Sýrlands, sagði einnig í dag að Rússland hefði útvegað sýrlenska hernum ný vopn. Í sjónvarpsáhori í ríkissjónvarpi Sýrlands sagði hann að stjórnvöld væru tilbúin til að biðja Rússa um að berjast sér við hlið ef þörf væri á. Moualem tók þó fram að engir slíkir hermenn væru staddir í Sýrlandi. Yfirvöld í Rússlandi segja tilgang aðgerða sinna í Sýrlandi vera að berjast gegn hryðjuverkum, vernda Sýrland sem ríki og að koma í veg fyrir stórslys á svæðinu. Sjá einnig: Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin og bandamenn þeirra óttast að aukin þátttaka Rússa í átökunum í Sýrlandi myndu draga stríðið á langinni. Þeir vilja losna við Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem fyrst. Bandaríkin, Sádi-Arabía og Tyrkland hafa stutt við bakið á uppreisnarhópum sem berjast gegn stjórnarhernum og Assad. Aftur á móti hefur Assad verið studdur af Rússum, Íran og Hezbollah samtökunum frá Líbanon. Stjórnarher Sýrlands gerði í dag loftárásir á borgina Raqqa, sem er höfuðvígi ISIS, en sýrlensku samtökin Syrian Observatory for Human Rights, segja minnst átján hafa fallið í þeim. Mið-Austurlönd Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Sýrlenskir hermenn eru nú byrjaðir að nota nýjar tegundir vopna. Þau eru fengin frá Rússum sem hafa verið að auka umsvif sín í Sýrlandi undanfarið. Heimildarmaður Reuters fréttaveitunnar segir vopnin vera mjög nákvæm og að hermennirnir hafi verið þjálfaðir í notkun þeirra undanfarna mánuði. Hinn vildi þó ekki fara nánar út í hvaða vopn um væri að ræða og sagði einungis að hægt væri að nota þau í lofti og á jörðu niðri. Walid al-Moualem, utanríkisráðherra Sýrlands, sagði einnig í dag að Rússland hefði útvegað sýrlenska hernum ný vopn. Í sjónvarpsáhori í ríkissjónvarpi Sýrlands sagði hann að stjórnvöld væru tilbúin til að biðja Rússa um að berjast sér við hlið ef þörf væri á. Moualem tók þó fram að engir slíkir hermenn væru staddir í Sýrlandi. Yfirvöld í Rússlandi segja tilgang aðgerða sinna í Sýrlandi vera að berjast gegn hryðjuverkum, vernda Sýrland sem ríki og að koma í veg fyrir stórslys á svæðinu. Sjá einnig: Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin og bandamenn þeirra óttast að aukin þátttaka Rússa í átökunum í Sýrlandi myndu draga stríðið á langinni. Þeir vilja losna við Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem fyrst. Bandaríkin, Sádi-Arabía og Tyrkland hafa stutt við bakið á uppreisnarhópum sem berjast gegn stjórnarhernum og Assad. Aftur á móti hefur Assad verið studdur af Rússum, Íran og Hezbollah samtökunum frá Líbanon. Stjórnarher Sýrlands gerði í dag loftárásir á borgina Raqqa, sem er höfuðvígi ISIS, en sýrlensku samtökin Syrian Observatory for Human Rights, segja minnst átján hafa fallið í þeim.
Mið-Austurlönd Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira