Julio Jones frábær í naumum sigri Atlanta Falcons Kristinn Páll Teitsson skrifar 15. september 2015 13:30 Julio Jones skorar hér snertimark númer tvö í gær. Vísir/Getty Atlanta Falcons byrjaði tímabilið á dramtískum sigri á Philadelphia Eagles í NFL-deildinni en fyrstu umferðinni lauk í gær. Sparkari Eagles klúðraði vallarmarkstilraun fyrir sigrinum þegar tæplega tvær og hálf mínúta voru eftir. Heimamenn í Falcons voru mun betri framan af og náðu að stöðva hraðan sóknarleik gestanna frá Philadelphia. Fengu Falcons tvö snertimörk frá stjörnuleikmanni liðsins, Julio Jones og virtist ekkert benda til þess að þetta yrði spennandi í stöðunni 20-3 í hálfleik. Gestirnir frá Philadelphia náðu hinsvegar yfirhöndinni í leiknum í þriðja og fjórða leikhluta og sóttu stíft á Atlanta vörnina með hröðum sóknarleik sínum. Náðu gestirnir frá Eagles forskotinu í fjórða leikhluta eftir tvö snertimörk frá DeMarco Murray og eitt frá Ryan Matthews. Það var hinsvegar Matt Bryant, sparkari Atlanta Falcons, sem var á endanum hetjan, er hann skilaði vallarmarki þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Í Kaliforníu mættust San Fransisco 49ers og Minnesota Vikings í seinni leik kvöldsins. Sóknarleikur gestanna frá Minnesota náði sér aldrei á strik og unnu 49ers öruggan 20-3 sigur. Hlauparinn Carlos Hyde skoraði snertimark undir lok fyrri hálfleiks og bætti hann við öðru í fjórða leikhluta sem tryggði sigurinn. Náði sóknarlína Minnesota sér aldrei á strik í leiknum en liðið skoraði aðeins eitt vallarmark í leiknum. NFL Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Sjá meira
Atlanta Falcons byrjaði tímabilið á dramtískum sigri á Philadelphia Eagles í NFL-deildinni en fyrstu umferðinni lauk í gær. Sparkari Eagles klúðraði vallarmarkstilraun fyrir sigrinum þegar tæplega tvær og hálf mínúta voru eftir. Heimamenn í Falcons voru mun betri framan af og náðu að stöðva hraðan sóknarleik gestanna frá Philadelphia. Fengu Falcons tvö snertimörk frá stjörnuleikmanni liðsins, Julio Jones og virtist ekkert benda til þess að þetta yrði spennandi í stöðunni 20-3 í hálfleik. Gestirnir frá Philadelphia náðu hinsvegar yfirhöndinni í leiknum í þriðja og fjórða leikhluta og sóttu stíft á Atlanta vörnina með hröðum sóknarleik sínum. Náðu gestirnir frá Eagles forskotinu í fjórða leikhluta eftir tvö snertimörk frá DeMarco Murray og eitt frá Ryan Matthews. Það var hinsvegar Matt Bryant, sparkari Atlanta Falcons, sem var á endanum hetjan, er hann skilaði vallarmarki þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Í Kaliforníu mættust San Fransisco 49ers og Minnesota Vikings í seinni leik kvöldsins. Sóknarleikur gestanna frá Minnesota náði sér aldrei á strik og unnu 49ers öruggan 20-3 sigur. Hlauparinn Carlos Hyde skoraði snertimark undir lok fyrri hálfleiks og bætti hann við öðru í fjórða leikhluta sem tryggði sigurinn. Náði sóknarlína Minnesota sér aldrei á strik í leiknum en liðið skoraði aðeins eitt vallarmark í leiknum.
NFL Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Sjá meira