Utanríkisráðherra telur tillögu um fimmhundruð flóttamenn til Íslands vera ábyrgðarlausa Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. september 2015 19:14 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við. Flóttamenn Mest lesið Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við.
Flóttamenn Mest lesið Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Sjá meira