Tískuvikan í New York: Götutíska Ritstjórn skrifar 11. september 2015 16:00 Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rauð götutíska í París Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rauð götutíska í París Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour