Bjóða flóttamenn velkomna á Austurvelli á morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. september 2015 13:47 Þúsundir flóttamanna hafa komið til Evrópu síðustu mánuði og hér er fjöldi þeirra samankominn í Makedóníu. vísir/epa Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli til að senda þau skilaboð til flóttafólks að það sé velkomið til Evrópu. Björn Reynir Halldórsson, einn af skipuleggjendum fundarins, segir að þrýstingur verði settur á stjórnvöld að taka á vandanum. „Við vonumst auðvitað til að ná eyrum stjórnvalda og hvetja stjórnvöld til þess að bjóða fleiri flóttamenn velkomna, hvort sem að það eru kvótaflóttamenn eða hælisleitendur sem að koma til landsins á eigin vegum.“ Um alþjóðlegan viðburð er að ræða og hafa verið skipulagðar sambærilegar samkomur í London, Amsterdam og Edingborg, sem dæmi. „Þessi fundur á morgun er partur af alþjóðlegu átaki að segja flóttamönnum að þeir séu velkomnir.“ Þrír ræðumenn ávarpa fundinn. „Þrjár konur munu ávarpa samkomuna, þær Jovana Pavlović sem kom til landsins 1999 sem flóttamaður, Sigríður Víðis Jónsdóttir frá Unicef og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Hjallakirkju,“ segir Björn Reyndir Halldórsson. Facebook-síða viðburðarins er hér. Flóttamenn Tengdar fréttir Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9. september 2015 07:00 50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. 11. september 2015 11:11 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli til að senda þau skilaboð til flóttafólks að það sé velkomið til Evrópu. Björn Reynir Halldórsson, einn af skipuleggjendum fundarins, segir að þrýstingur verði settur á stjórnvöld að taka á vandanum. „Við vonumst auðvitað til að ná eyrum stjórnvalda og hvetja stjórnvöld til þess að bjóða fleiri flóttamenn velkomna, hvort sem að það eru kvótaflóttamenn eða hælisleitendur sem að koma til landsins á eigin vegum.“ Um alþjóðlegan viðburð er að ræða og hafa verið skipulagðar sambærilegar samkomur í London, Amsterdam og Edingborg, sem dæmi. „Þessi fundur á morgun er partur af alþjóðlegu átaki að segja flóttamönnum að þeir séu velkomnir.“ Þrír ræðumenn ávarpa fundinn. „Þrjár konur munu ávarpa samkomuna, þær Jovana Pavlović sem kom til landsins 1999 sem flóttamaður, Sigríður Víðis Jónsdóttir frá Unicef og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Hjallakirkju,“ segir Björn Reyndir Halldórsson. Facebook-síða viðburðarins er hér.
Flóttamenn Tengdar fréttir Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9. september 2015 07:00 50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. 11. september 2015 11:11 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9. september 2015 07:00
50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. 11. september 2015 11:11
„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09
Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00
Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32