Stillingin sem Apple notendur vilja kannski slökkva á Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2015 10:25 Vísir/Getty Wi-Fi Assist er ein af nýjum stillingum iOS 9 stýrikerfis Apple. Sú stilling hefur verið að valda usla síðustu daga. Í nýjasta stýrikerfinu kveikist sjálfkrafa á Wi-Fi Assist en stillingin er sögð eyða gagnamagni iPhone notenda, með tilheyrandi kostnaði. Það sem stillingin gerir er að greina þegar þráðlaust net er ef til vill með lítinn styrk eða slíkt og skiptir sjálfkrafa yfir á 3G eða 4G, jafnvel þó notendur séu heima hjá sér.Hér má slökkva á Wi-Fi Assist.Vísir/TryggviMargir taka ekki eftir þessu og nota símann ef til vill til að sækja mikið gagnamagn. Það getur kostað skildinginn fyrir suma. Þó einhverjir kunni eflaust að meta þetta, þá er ekki ólíklegt að margir muni finna fyrir því gagnvart gagnamagni og símreikningi þar af leiðandi. Ef notendur iOS 9 hafa orðið varir við að gagnamagn þeirra hefur verið notað upp á óskiljanlegan hátt og vilja slökkva á Wi-Fi Assist er það gert svona: Farið er í settings og þaðan í mobile data. Neðst á þeirri valmynd er hægt að slökkva á stillingunni. Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Wi-Fi Assist er ein af nýjum stillingum iOS 9 stýrikerfis Apple. Sú stilling hefur verið að valda usla síðustu daga. Í nýjasta stýrikerfinu kveikist sjálfkrafa á Wi-Fi Assist en stillingin er sögð eyða gagnamagni iPhone notenda, með tilheyrandi kostnaði. Það sem stillingin gerir er að greina þegar þráðlaust net er ef til vill með lítinn styrk eða slíkt og skiptir sjálfkrafa yfir á 3G eða 4G, jafnvel þó notendur séu heima hjá sér.Hér má slökkva á Wi-Fi Assist.Vísir/TryggviMargir taka ekki eftir þessu og nota símann ef til vill til að sækja mikið gagnamagn. Það getur kostað skildinginn fyrir suma. Þó einhverjir kunni eflaust að meta þetta, þá er ekki ólíklegt að margir muni finna fyrir því gagnvart gagnamagni og símreikningi þar af leiðandi. Ef notendur iOS 9 hafa orðið varir við að gagnamagn þeirra hefur verið notað upp á óskiljanlegan hátt og vilja slökkva á Wi-Fi Assist er það gert svona: Farið er í settings og þaðan í mobile data. Neðst á þeirri valmynd er hægt að slökkva á stillingunni.
Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira