Cameron vill að Assad svari til saka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2015 17:48 David Cameron er á leið á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Vísir/Getty Bashar al-Assad Sýrlandsforseti á að svara til saka fyrir hlutverk sitt í átökunum í Sýrlandi að mati David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron er þó opinn fyrir möguleikanum á því að Assad sitji á valdastól á meðan komið er á nýrri ríkisstjórn. „Þeir sem brjóta alþjóðalög þurfa að taka afleiðingunum,“ sagði Cameron við viðstadda fjölmiðlamenn. „Hann hefur látið slátra landsmönnum sínum, hann er einn af þeim sem ber ábyrgð á átökunum sem skapað hafa flóttamannavandann og ISIS hefur óspart nýtt sér framgöngu hans til þess að fá til sín nýja meðlimi. Assad getur ekki verið hluti af langtímaframtíð Sýrlands.“ David Cameron lét hafa þetta á eftir sér er hann ferðaðist til New York þar sem hann mun taka þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þar mun hann ásamt öðrum leiðtogum ríkja heimsins ræða mögulegar leiðir til þess að binda endi á átökin í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í tæp fimm ár. Vesturveldin hafa hingað til staðið fast á því að Assad, sem nýtur stuðnings Rússlands, þurfi að afsala sér völdum svo lægja megi ófriðaröldur í Sýrlandi en ummæli Cameron um að Assad geti setið áfram á forsetastóli til skammstíma gefa mögulega til kynna að afstaða Bretlands sé að mýkjast. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti á að svara til saka fyrir hlutverk sitt í átökunum í Sýrlandi að mati David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron er þó opinn fyrir möguleikanum á því að Assad sitji á valdastól á meðan komið er á nýrri ríkisstjórn. „Þeir sem brjóta alþjóðalög þurfa að taka afleiðingunum,“ sagði Cameron við viðstadda fjölmiðlamenn. „Hann hefur látið slátra landsmönnum sínum, hann er einn af þeim sem ber ábyrgð á átökunum sem skapað hafa flóttamannavandann og ISIS hefur óspart nýtt sér framgöngu hans til þess að fá til sín nýja meðlimi. Assad getur ekki verið hluti af langtímaframtíð Sýrlands.“ David Cameron lét hafa þetta á eftir sér er hann ferðaðist til New York þar sem hann mun taka þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þar mun hann ásamt öðrum leiðtogum ríkja heimsins ræða mögulegar leiðir til þess að binda endi á átökin í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í tæp fimm ár. Vesturveldin hafa hingað til staðið fast á því að Assad, sem nýtur stuðnings Rússlands, þurfi að afsala sér völdum svo lægja megi ófriðaröldur í Sýrlandi en ummæli Cameron um að Assad geti setið áfram á forsetastóli til skammstíma gefa mögulega til kynna að afstaða Bretlands sé að mýkjast.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16
Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38
Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58
Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38