Barcelona vann fínan sigur á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i dag en leikurinn fór fram á Nou Camp og fór 2-1 fyrir Barca.
Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona en Jonathan Viera gerði mark Las Palmas.
Neymar misnotaði víti fyrir Barcelona á 67. mínútu leiksins. Barcelona er í efsta sæti deildarinnar með 15 stig.
Barcelona vann góðan sigur á Las Palmas
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn


FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn