Andrea: Átti ekki von á þessu Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. september 2015 14:45 Andrea Rán er hún tók við verðlaununum í dag. Vísir/Anton „Ég er mjög stolt af þessu og afrekunum hjá okkur stelpunum og öllu liðinu,“ sagði Andrea Rán Hauksdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir að hafa tekið við verðlaunum sem efnilegasti leikmaður deildarinnar. „Ég átti kannski ekki von á þessu en ég vissi að þetta væri möguleiki eftir tímabilið.“ Andrea var í úrvalsliði seinni hluta tímabilsins en hún var hluti af frábæru liði Breiðabliks í sumar. Hún tók undir að það væri verðskuldað að leikmenn liðsins væru að sópa til sín verðlaunum á afhendingunni. „Stelpurnar hjálpuðu til og það var frábært að komast í úrvalsliðið, ætli við höfum ekki átt öll þessi verðlaun skilið.“Frá athöfninni í dag.Mynd/KSÍÞorsteinn: Erum verulega sátt með tímabilið „Þetta er verðskuldað að ég held, það er frábært að taka við þessu,“ sagði Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, sáttur eftir verðlaunaafhendinguna í dag. Þorsteinn var valinn besti þjálfari ársins en leikmenn hans sópuðu að sér verðlaunum enda verðskuldaðir Íslandsmeistarar. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er sú uppskera sem við höfum sáð í. Það er varla hægt að fá fleiri verðlaun svo við förum héðan verulega sátt.“ Þrír varnarmenn og markvörður liðsins voru valdnir í úrvalslið seinni umferðarinnar en liðið fékk aðeins fjögur mörk á sig í vetur. „Við erum mjög ánægð og stolt af okkar spilamennsku í sumar og við getum ekkert annað. Við erum lítið farin að hugsa út í næsta ár en það eina höfum rætt um er hvernig við getum bætt liðið og leikmennina,“ sagði Þorsteinn sem sagði varnarlínuna geta gert enn betur. „Við getum fengið á okkur þrjú mörk,“ sagði Þorsteinn léttur að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
„Ég er mjög stolt af þessu og afrekunum hjá okkur stelpunum og öllu liðinu,“ sagði Andrea Rán Hauksdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir að hafa tekið við verðlaunum sem efnilegasti leikmaður deildarinnar. „Ég átti kannski ekki von á þessu en ég vissi að þetta væri möguleiki eftir tímabilið.“ Andrea var í úrvalsliði seinni hluta tímabilsins en hún var hluti af frábæru liði Breiðabliks í sumar. Hún tók undir að það væri verðskuldað að leikmenn liðsins væru að sópa til sín verðlaunum á afhendingunni. „Stelpurnar hjálpuðu til og það var frábært að komast í úrvalsliðið, ætli við höfum ekki átt öll þessi verðlaun skilið.“Frá athöfninni í dag.Mynd/KSÍÞorsteinn: Erum verulega sátt með tímabilið „Þetta er verðskuldað að ég held, það er frábært að taka við þessu,“ sagði Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, sáttur eftir verðlaunaafhendinguna í dag. Þorsteinn var valinn besti þjálfari ársins en leikmenn hans sópuðu að sér verðlaunum enda verðskuldaðir Íslandsmeistarar. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er sú uppskera sem við höfum sáð í. Það er varla hægt að fá fleiri verðlaun svo við förum héðan verulega sátt.“ Þrír varnarmenn og markvörður liðsins voru valdnir í úrvalslið seinni umferðarinnar en liðið fékk aðeins fjögur mörk á sig í vetur. „Við erum mjög ánægð og stolt af okkar spilamennsku í sumar og við getum ekkert annað. Við erum lítið farin að hugsa út í næsta ár en það eina höfum rætt um er hvernig við getum bætt liðið og leikmennina,“ sagði Þorsteinn sem sagði varnarlínuna geta gert enn betur. „Við getum fengið á okkur þrjú mörk,“ sagði Þorsteinn léttur að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti