Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Ritstjórn skrifar 25. september 2015 11:30 Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands. Glamour Tíska Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour
Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands.
Glamour Tíska Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour