"Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“ Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 11:33 Þeir Óli og Svessi úr GameTíví tóku Pro Evolution Soccer 2016 til skoðunar í nýjasta innslagi þeirra. Þar tóku þeir leik með Íslenska landsliðinu gegn Tékklandi og óhætt er að segja að íslenska landsliðið sé í henglum. Svessi segir það vera dapurlegt, en Óli er á því að hann sé vanþakklátur. „Það hefur einhver sveittur verið að setja íslenska landsliðið þarna inn. Svo kemur þú og dæmir þennan aðila á bara nokkrum sekúndum.“ Þrátt fyrir skort á íslenskum nöfnum í landsliðinu segir Óli að margt gott sé að finna í spilun leiksins. Sérstaklega ættu aðdáendur PES að finna sig áfram í þessum leik. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þeir Óli og Svessi úr GameTíví tóku Pro Evolution Soccer 2016 til skoðunar í nýjasta innslagi þeirra. Þar tóku þeir leik með Íslenska landsliðinu gegn Tékklandi og óhætt er að segja að íslenska landsliðið sé í henglum. Svessi segir það vera dapurlegt, en Óli er á því að hann sé vanþakklátur. „Það hefur einhver sveittur verið að setja íslenska landsliðið þarna inn. Svo kemur þú og dæmir þennan aðila á bara nokkrum sekúndum.“ Þrátt fyrir skort á íslenskum nöfnum í landsliðinu segir Óli að margt gott sé að finna í spilun leiksins. Sérstaklega ættu aðdáendur PES að finna sig áfram í þessum leik.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira