Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2015 20:45 Cristiano Ronaldo og félagar eru komnir á EM. Vísir/EPA Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. Joao Moutinho skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu en Portúgal hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í riðilinum og er með 18 stig á toppi hans. Danir eru hins vegar með 12 stig í 2. sæti riðilsins, einu stigi á undan Albaníu sem tapaði 0-2 fyrir Serbíu í nágrannaslag í kvöld. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Danir hafa lokið leik í riðlinum en Albanir geta stolið 2. sætinu af þeim vinni þeir Armeníu í lokaleik sínum á sunnudaginn. Steven Davis skoraði tvö mörk þegar Norður-Írar unnu 3-1 sigur á Grikklandi í F-riðli. Með sigrinum tryggði Norður-Írland sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn. Í sama riðli gerðu Rúmenar og Finnar 1-1 jafntefli og Ungverjar komu til baka og unnu 2-1 sigur á Færeyjum á heimavelli. Rúmenía er í 2. sæti riðilsins með 17 stig, einu stigi á undan Ungverjalandi sem getur náð 2. sætinu af Rúmenum í lokaumferðinni á sunnudaginn.Öll mörkin úr leikjunum í F- og I-riðli má sjá hér að neðan.F-riðill:Norður-Írland 3-1 Grikkland 1-0 Steven Davis (35.), 2-0 Josh Magennis (49.), 3-0 Davis (58.), 3-1 Christos Aravidis (87.).Ungverjaland 2-1 Færeyjar 0-1 Róaldur Jakobsen (11.), 1-1 Dániel Böde (63.), 2-1 Böde (71.).Rúmenía 1-1 Finnland 0-1 Joel Pohjanpalo (67.), 1-1 Ovidiu Hoban (90+1).I-riðill:Portúgal 1-0 Danmörk 1-0 Joao Moutinho (66.)Albanía 0-2 Serbía 0-1 Aleksandar Kolarov (90+1), 0-2 Adem Ljajić (90+4).Norður-Írland 3-1 Grikkland Ungverjaland 2-1 Færeyjar Rúmenía 1-1 Finnland Portúgal 1-0 Danmörk Albanía 0-2 Serbía EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. Joao Moutinho skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu en Portúgal hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í riðilinum og er með 18 stig á toppi hans. Danir eru hins vegar með 12 stig í 2. sæti riðilsins, einu stigi á undan Albaníu sem tapaði 0-2 fyrir Serbíu í nágrannaslag í kvöld. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Danir hafa lokið leik í riðlinum en Albanir geta stolið 2. sætinu af þeim vinni þeir Armeníu í lokaleik sínum á sunnudaginn. Steven Davis skoraði tvö mörk þegar Norður-Írar unnu 3-1 sigur á Grikklandi í F-riðli. Með sigrinum tryggði Norður-Írland sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn. Í sama riðli gerðu Rúmenar og Finnar 1-1 jafntefli og Ungverjar komu til baka og unnu 2-1 sigur á Færeyjum á heimavelli. Rúmenía er í 2. sæti riðilsins með 17 stig, einu stigi á undan Ungverjalandi sem getur náð 2. sætinu af Rúmenum í lokaumferðinni á sunnudaginn.Öll mörkin úr leikjunum í F- og I-riðli má sjá hér að neðan.F-riðill:Norður-Írland 3-1 Grikkland 1-0 Steven Davis (35.), 2-0 Josh Magennis (49.), 3-0 Davis (58.), 3-1 Christos Aravidis (87.).Ungverjaland 2-1 Færeyjar 0-1 Róaldur Jakobsen (11.), 1-1 Dániel Böde (63.), 2-1 Böde (71.).Rúmenía 1-1 Finnland 0-1 Joel Pohjanpalo (67.), 1-1 Ovidiu Hoban (90+1).I-riðill:Portúgal 1-0 Danmörk 1-0 Joao Moutinho (66.)Albanía 0-2 Serbía 0-1 Aleksandar Kolarov (90+1), 0-2 Adem Ljajić (90+4).Norður-Írland 3-1 Grikkland Ungverjaland 2-1 Færeyjar Rúmenía 1-1 Finnland Portúgal 1-0 Danmörk Albanía 0-2 Serbía
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira