Jón Daði æfði ekki í dag vegna meiðsla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2015 11:35 Jón Daði Böðvarsson. Vísir/Getty Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. „Jón Daði fékk högg á hnéð en hann fór í myndatöku og þeir fundu ekkert alvarlegt. Hann mun hvíla á æfingu í dag og svo sjáum við til hvort hann geti æft á morgun," sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins, í samtali við Tómas Þór Þórðarson á æfingu íslenska liðsins í dag. „Jón er ennþá spurningamerki en eftir því sem ég veit þá var blæddi bara inn á vöðva og hann ætti því að ná sér á einum eða tveimur dögum," sagði Lars. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum liðsins á móti Hollandi og Kasakstan og hann hefur komið við sögu í öllum átta leikjum Íslands í keppninni. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þurfa því mögulega að gera breytingar á framlínu liðsins fyrir leikinn við Letta sem er eftir aðeins tvo daga og þetta gæti þýtt að Alfreð Finnbogason fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Íslands í keppnisleik. Alfreð er hinsvegar ekki sá eini sem kemur til greina enda hafa fleiri sterkir sóknarmenn verið á bekknum hjá íslenska landsliðinu í undanförnum leikjum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. „Jón Daði fékk högg á hnéð en hann fór í myndatöku og þeir fundu ekkert alvarlegt. Hann mun hvíla á æfingu í dag og svo sjáum við til hvort hann geti æft á morgun," sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins, í samtali við Tómas Þór Þórðarson á æfingu íslenska liðsins í dag. „Jón er ennþá spurningamerki en eftir því sem ég veit þá var blæddi bara inn á vöðva og hann ætti því að ná sér á einum eða tveimur dögum," sagði Lars. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum liðsins á móti Hollandi og Kasakstan og hann hefur komið við sögu í öllum átta leikjum Íslands í keppninni. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þurfa því mögulega að gera breytingar á framlínu liðsins fyrir leikinn við Letta sem er eftir aðeins tvo daga og þetta gæti þýtt að Alfreð Finnbogason fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Íslands í keppnisleik. Alfreð er hinsvegar ekki sá eini sem kemur til greina enda hafa fleiri sterkir sóknarmenn verið á bekknum hjá íslenska landsliðinu í undanförnum leikjum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32
Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55
Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00