Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2015 16:36 Arnar Grétarsson verður uppi í stúku í fyrstu tveimur leikjum Breiðabliks í Pepsi-deildinni 2016. vísir/anton Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks og næstmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar í ár, byrjar einnig í tveggja leikja banni á næsta tímabili en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Fjölni fyrir að slá til Jonathans Neftalí, varnarmanns Grafarvogsliðsins. Það er þó alls óvíst að Glenn leiki áfram hér á landi en hann hefur verið orðaður við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström. Þá missir Stjörnumaðurinn Pablo Punyed af opnunarleik Pepsi-deildarinnar 2016 vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Val í lokaumferðinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30 Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30 Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30 Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00 Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05 Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks og næstmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar í ár, byrjar einnig í tveggja leikja banni á næsta tímabili en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Fjölni fyrir að slá til Jonathans Neftalí, varnarmanns Grafarvogsliðsins. Það er þó alls óvíst að Glenn leiki áfram hér á landi en hann hefur verið orðaður við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström. Þá missir Stjörnumaðurinn Pablo Punyed af opnunarleik Pepsi-deildarinnar 2016 vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Val í lokaumferðinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30 Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30 Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30 Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00 Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05 Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30
Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17
Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30
Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30
Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00
Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45
Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05
Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00