Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour