Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour