Jóhannes hættur með ÍBV | Ásmundur heldur ekki áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 16:30 Jóhannes Harðarson. Vísir/stefán Jóhannes Þór Harðarson mun snúa aftur sem þjálfari ÍBV í knattspyrnu á ný en þetta kom fram í tilkynningu frá ÍBV rétt í þessu. Jóhannes sem tók við liði ÍBV fyrir síðasta tímabil óskaði eftir því að hætta störfum tímabundið á miðju tímabili af persónulegum ástæðum. Tók Ásmundur Arnarson við starfi hans og skrifaði undir samning út tímabilið en honum tókst að bjarga ÍBV frá falli. Ásmundur staðfesti hinsvegar í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann myndi ekki halda áfram þjálfun liðsins. Tilkynningu ÍBV má sjá hér fyrir neðan.Jóhannes Þór Harðarson þjálfari ÍBV í knattspyrnu hefur tilkynnt stjórn knattspyrnudeildar ÍBV að hann hafi ekki tök á að koma aftur til starfa hjá ÍBV. Ástæður eru persónulegar frá hendi Jóhannesar og hefur hann verið fjarverandi þess vegna undanfarna mánuði.Stjórn knattspyrnudeildar ÍBV þakkar Jóa Harðar fyrir góð störf í þágu félagsins og sérstaklega góða viðkynningu frá upphafi samstarfsins. Einnig er fjölskyldu Jóa Harðar óskað velfarnaðar með von um gæfu og gengi um alla framtíð.Framtíðin mun leiða það í ljós hvort leiðir Jóa Harðar og ÍBV muni liggja saman að nýju.Frekari fréttir af þjálfaramálum ÍBV verða gefnar þegar tilefni gefst til og stjórn knattspyrnudeildar ÍBV tekur sér nú nokkra daga til að klára þau mál. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - ÍA 1-2 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn sóttu öll stigin til Vestmannaeyja í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri ÍA. Skagamenn tryggðu sér 7. sæti deildarinnar með sigrinum en þar að auki tryggði Garðar Gunnlaugsson sér bronsskóinn. 3. október 2015 17:00 Mest lesið Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Jóhannes Þór Harðarson mun snúa aftur sem þjálfari ÍBV í knattspyrnu á ný en þetta kom fram í tilkynningu frá ÍBV rétt í þessu. Jóhannes sem tók við liði ÍBV fyrir síðasta tímabil óskaði eftir því að hætta störfum tímabundið á miðju tímabili af persónulegum ástæðum. Tók Ásmundur Arnarson við starfi hans og skrifaði undir samning út tímabilið en honum tókst að bjarga ÍBV frá falli. Ásmundur staðfesti hinsvegar í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann myndi ekki halda áfram þjálfun liðsins. Tilkynningu ÍBV má sjá hér fyrir neðan.Jóhannes Þór Harðarson þjálfari ÍBV í knattspyrnu hefur tilkynnt stjórn knattspyrnudeildar ÍBV að hann hafi ekki tök á að koma aftur til starfa hjá ÍBV. Ástæður eru persónulegar frá hendi Jóhannesar og hefur hann verið fjarverandi þess vegna undanfarna mánuði.Stjórn knattspyrnudeildar ÍBV þakkar Jóa Harðar fyrir góð störf í þágu félagsins og sérstaklega góða viðkynningu frá upphafi samstarfsins. Einnig er fjölskyldu Jóa Harðar óskað velfarnaðar með von um gæfu og gengi um alla framtíð.Framtíðin mun leiða það í ljós hvort leiðir Jóa Harðar og ÍBV muni liggja saman að nýju.Frekari fréttir af þjálfaramálum ÍBV verða gefnar þegar tilefni gefst til og stjórn knattspyrnudeildar ÍBV tekur sér nú nokkra daga til að klára þau mál.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - ÍA 1-2 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn sóttu öll stigin til Vestmannaeyja í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri ÍA. Skagamenn tryggðu sér 7. sæti deildarinnar með sigrinum en þar að auki tryggði Garðar Gunnlaugsson sér bronsskóinn. 3. október 2015 17:00 Mest lesið Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - ÍA 1-2 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn sóttu öll stigin til Vestmannaeyja í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri ÍA. Skagamenn tryggðu sér 7. sæti deildarinnar með sigrinum en þar að auki tryggði Garðar Gunnlaugsson sér bronsskóinn. 3. október 2015 17:00