Hausttískan frumsýnd með pompi og pragt Ritstjórn skrifar 3. október 2015 13:30 Flottar saman. Myndir/Sigurjón Ragnar Sænska verslanakeðjan Lindex blés til frumsýningarveislu í verslun sinni í Kringlunni í gær í tilefni af því að haustlínan er mætt í búðir. Einnig fengu boðsgestir forsmekk af októbertölublaði Glamour sem er væntanlegt í verslanir eftir helgi en forsíðuna prýðir ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Péturs en hún klæðist einmitt nýju línunni í myndaþætti og viðtal inn í blaðinu. Tískuáhugafólk landsins fjölmennti í boðið til að berja nýju línuna augum og styrkja baráttuna gegn krabbameini en 10% af sölunni þetta kvöld runnu til Krabbameinsfélagsins. Logi Pedro sá um ljúfa tóna í boðinu og Sigurjón Ragnar smellti myndum. Neðst í fréttinni má finna myndalbúm. Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður og Erna Hrund Hermannsdóttir.Sigurborg Selma og Elísabet Gunnarsdóttir.Logi Pedro sá um að koma gestum í helgarstuð. Glamour Tíska Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour
Sænska verslanakeðjan Lindex blés til frumsýningarveislu í verslun sinni í Kringlunni í gær í tilefni af því að haustlínan er mætt í búðir. Einnig fengu boðsgestir forsmekk af októbertölublaði Glamour sem er væntanlegt í verslanir eftir helgi en forsíðuna prýðir ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Péturs en hún klæðist einmitt nýju línunni í myndaþætti og viðtal inn í blaðinu. Tískuáhugafólk landsins fjölmennti í boðið til að berja nýju línuna augum og styrkja baráttuna gegn krabbameini en 10% af sölunni þetta kvöld runnu til Krabbameinsfélagsins. Logi Pedro sá um ljúfa tóna í boðinu og Sigurjón Ragnar smellti myndum. Neðst í fréttinni má finna myndalbúm. Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður og Erna Hrund Hermannsdóttir.Sigurborg Selma og Elísabet Gunnarsdóttir.Logi Pedro sá um að koma gestum í helgarstuð.
Glamour Tíska Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour