Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Colette í París lokar Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Colette í París lokar Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour