Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour