Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour