Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. október 2015 20:00 Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. Þeir hafa báðir tekið virkan þátt í starfi kirkjunnar í vetur en bíða þess nú að verða handteknir og fluttir burt. Mohammed Reza Moghadam er 27 ára Kúrdi frá Íran sem hefur verið á flótta frá heimalandinu í átta ár. Hann hefur nú dvalið á Íslandi í ár en nú hefur verið úrskurðað í máli hans og hann verður sendur aftur til Noregs, þar sem hann dvaldi áður. Félagi hans, Mehdi Netsyati Padarsan, var veikur og gat því ekki verið viðstaddur prédikunina í morgun en Kristín Þórunn Tómasdóttir gerði flóttamenn að sérstöku umtalsefni í prédikuninni og kallaði Reza upp að altarinu og þakkaði honum fyrir samveruna.LaugarneskirkjaVísir/GVAEngir pappírar, ekkert líf Reza segist ekki hafa fengið neina pappíra þau ár sem hann dvaldi í Noregi og hann hafi því ekki getað haldið áfram með líf sitt í átta ár. Hann hefur háskólapróf í stærðfræði, en getur ekki unnið, ekki haldið áfram námi, ekki stofnað fjölskyldu. Hann segist ekki eiga sér neitt líf. Til viðbótar sé farið með hann eins og glæpamann. Lögreglan sé væntanleg á hverri stundu til að handtaka hann og flytja hann úr landi, til Noregs. Toshiki Toma segir að ýmislegt gerist í lífi fólks á átta árum. Líf Reza hefur þó verið sett á bið. Það þurfi að skoða mál Reza með hliðsjón af mannréttindum hans, ekki bara vegna þess sem skeði í Íran, heldur til líka með tilliti til dvalarinnar í Noregi. Flóttamenn Tengdar fréttir Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. Þeir hafa báðir tekið virkan þátt í starfi kirkjunnar í vetur en bíða þess nú að verða handteknir og fluttir burt. Mohammed Reza Moghadam er 27 ára Kúrdi frá Íran sem hefur verið á flótta frá heimalandinu í átta ár. Hann hefur nú dvalið á Íslandi í ár en nú hefur verið úrskurðað í máli hans og hann verður sendur aftur til Noregs, þar sem hann dvaldi áður. Félagi hans, Mehdi Netsyati Padarsan, var veikur og gat því ekki verið viðstaddur prédikunina í morgun en Kristín Þórunn Tómasdóttir gerði flóttamenn að sérstöku umtalsefni í prédikuninni og kallaði Reza upp að altarinu og þakkaði honum fyrir samveruna.LaugarneskirkjaVísir/GVAEngir pappírar, ekkert líf Reza segist ekki hafa fengið neina pappíra þau ár sem hann dvaldi í Noregi og hann hafi því ekki getað haldið áfram með líf sitt í átta ár. Hann hefur háskólapróf í stærðfræði, en getur ekki unnið, ekki haldið áfram námi, ekki stofnað fjölskyldu. Hann segist ekki eiga sér neitt líf. Til viðbótar sé farið með hann eins og glæpamann. Lögreglan sé væntanleg á hverri stundu til að handtaka hann og flytja hann úr landi, til Noregs. Toshiki Toma segir að ýmislegt gerist í lífi fólks á átta árum. Líf Reza hefur þó verið sett á bið. Það þurfi að skoða mál Reza með hliðsjón af mannréttindum hans, ekki bara vegna þess sem skeði í Íran, heldur til líka með tilliti til dvalarinnar í Noregi.
Flóttamenn Tengdar fréttir Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent