Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar 17. október 2015 15:06 Sá kanadíski vísir/Getty Poppstjarnan Justin Bieber hefur tjáð sig í fyrsta sinn um nektarmyndirnar sem teknar voru án hans vitundar. Söngvarinn segir að honum finnst hann „mjög misnotaður“ (e. Super violated) eftir að hann var myndaður á Adamsklæðunum á leið sinni í heitan pott á Bora Bora á dögunum. Þar var hann í fríi með bresku fyrirsætunni Jayde Pierce. Myndirnar voru birtar á heimasíðu New York Daily News þar sem búið var að hylja hið allra heilagasta. Síðar var þeim lekið óritskoðuðum á netið þar sem þeim hefur verið deilt mörg þúsund sinnum. Aðspurður um málið sagði popparinn í samtali við Access Hollywood: „Mín fyrstu viðbrögð voru: Hvernig geta þau gert þetta? Mér finnst ég mjög misnotaður. Mér líður eins og ég geti ekki stigið út fyrir hússins dyr, geti ekki farið nakinn út. Manni á að geta liðið vel á svæðinu sínu – sérstaklega þegar maður er svona langt í burtu.“ Myndirnar hafa verið á milli tannanna á fólki og margir hafa sagt þær brot á friðhelgi einkalífs poppstjörnunnar. Lögfræðingar Biebers hafa hótað því að lögsækja vefmiðla sem fjarlægja ekki myndirnar strax. Ljósmyndaveitan sem seldi myndirnar hefur ætíð mótmælt því að þær hafi farið yfir strikið. Veitan hefur þó ekki svarað hvort notast hafi verið við myndavél með langri aðdráttarlinsu þegar þær voru fangaðar. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Poppstjarnan Justin Bieber hefur tjáð sig í fyrsta sinn um nektarmyndirnar sem teknar voru án hans vitundar. Söngvarinn segir að honum finnst hann „mjög misnotaður“ (e. Super violated) eftir að hann var myndaður á Adamsklæðunum á leið sinni í heitan pott á Bora Bora á dögunum. Þar var hann í fríi með bresku fyrirsætunni Jayde Pierce. Myndirnar voru birtar á heimasíðu New York Daily News þar sem búið var að hylja hið allra heilagasta. Síðar var þeim lekið óritskoðuðum á netið þar sem þeim hefur verið deilt mörg þúsund sinnum. Aðspurður um málið sagði popparinn í samtali við Access Hollywood: „Mín fyrstu viðbrögð voru: Hvernig geta þau gert þetta? Mér finnst ég mjög misnotaður. Mér líður eins og ég geti ekki stigið út fyrir hússins dyr, geti ekki farið nakinn út. Manni á að geta liðið vel á svæðinu sínu – sérstaklega þegar maður er svona langt í burtu.“ Myndirnar hafa verið á milli tannanna á fólki og margir hafa sagt þær brot á friðhelgi einkalífs poppstjörnunnar. Lögfræðingar Biebers hafa hótað því að lögsækja vefmiðla sem fjarlægja ekki myndirnar strax. Ljósmyndaveitan sem seldi myndirnar hefur ætíð mótmælt því að þær hafi farið yfir strikið. Veitan hefur þó ekki svarað hvort notast hafi verið við myndavél með langri aðdráttarlinsu þegar þær voru fangaðar.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20