Segist byrja daginn á „vænum skammti af bulli“ og vitnar í Bubba sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. október 2015 07:38 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar gagnrýni stjórnarandstöðunnar og vitnar í Bubba Morthens. „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ vísir/valli Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna misnota liðinn fundarstjórn forseta á Alþingi. Hann segir að um athyglisþrá einstakra þingmanna sé að ræða og að það sé orðinn fastur liður að „byrja daginn á vænum skammti af bulli undir þessum lið“.Vilja eiga orðastað um verðtryggingu Við upphaf þingfundar í gær spurðu nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar forseta Alþingis hvernig beiðni um sérstaka umræðu um verðtryggingu liði, að beiðni Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingar. Málshefjandi var flokksmaður hennar, Árni Páll Árnason. Hann sagði forsætisráðherra ekki hafa sinnt skyldu sinni samkvæmt stjórnarskrá og þingsköpum að eiga orðastað við Sigríði um þetta mál. „Ég vil þess vegna ítreka mótmæli okkar við því að forsætisráðherra sé látinn komast upp með að sinna ekki starfsskyldum sínum gagnvart þinginu,“ sagði Árni Páll. Katrín Júlíusdóttir tók undir orð Árna Páls. „Staðan er augljóslega sú að forsætisráðherra hefur engin svör. Verðtrygging verður ekki afnumin á þessu kjörtímabili. Þess vegna leggur hann ekki í ræðustólinn hér og umræður um málið,“ sagði hún.Enn ein kakan? Fleiri lögðu orð í belg og sögðu forsætisráðherrann á flótta undan umræðunni. Þarna sé um stærsta kosningaloforð ríkisstjórnarinnar að ræða og því sé það með öllu óásættanlegt. „Hafa verið gerðar ráðstafanir til að forsætisráðherra sé hér í salnum eða er hann að éta köku enn eina ferðina?“ sagði Helgi Hjörvar. Stjórnarliðar létu þá í sér heyra og gripu fram í fyrir ræðu Helga. „Ósköp ertu alltaf málefnalegur, Helgi [...] Tala minna, gera meira!“ Stjórnarandstaðan misnotar nú liðinn fundarstjórn forseta sem aldrei fyrr. Það virðist vera orðinn fastur liður að byrja...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on 13. október 2015 Sigmundur svaraði gagnrýni stjórnarandstöðunnar á Facebook-síðu sinni síðdegis í gær. Hann sagði kostulegt að þingmenn skyldu krefjast þess að „ráðherrar taki þátt í að misnota þingsköpin með því að ræða hin ýmsu mál undir liðnum fundarstjórn forseta“. Þá sagði hann borga sig að líta til þess sem segi í laginu Stórir strákar fá raflost með Bubba Morthens og Egó: „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“ Alþingi Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna misnota liðinn fundarstjórn forseta á Alþingi. Hann segir að um athyglisþrá einstakra þingmanna sé að ræða og að það sé orðinn fastur liður að „byrja daginn á vænum skammti af bulli undir þessum lið“.Vilja eiga orðastað um verðtryggingu Við upphaf þingfundar í gær spurðu nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar forseta Alþingis hvernig beiðni um sérstaka umræðu um verðtryggingu liði, að beiðni Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingar. Málshefjandi var flokksmaður hennar, Árni Páll Árnason. Hann sagði forsætisráðherra ekki hafa sinnt skyldu sinni samkvæmt stjórnarskrá og þingsköpum að eiga orðastað við Sigríði um þetta mál. „Ég vil þess vegna ítreka mótmæli okkar við því að forsætisráðherra sé látinn komast upp með að sinna ekki starfsskyldum sínum gagnvart þinginu,“ sagði Árni Páll. Katrín Júlíusdóttir tók undir orð Árna Páls. „Staðan er augljóslega sú að forsætisráðherra hefur engin svör. Verðtrygging verður ekki afnumin á þessu kjörtímabili. Þess vegna leggur hann ekki í ræðustólinn hér og umræður um málið,“ sagði hún.Enn ein kakan? Fleiri lögðu orð í belg og sögðu forsætisráðherrann á flótta undan umræðunni. Þarna sé um stærsta kosningaloforð ríkisstjórnarinnar að ræða og því sé það með öllu óásættanlegt. „Hafa verið gerðar ráðstafanir til að forsætisráðherra sé hér í salnum eða er hann að éta köku enn eina ferðina?“ sagði Helgi Hjörvar. Stjórnarliðar létu þá í sér heyra og gripu fram í fyrir ræðu Helga. „Ósköp ertu alltaf málefnalegur, Helgi [...] Tala minna, gera meira!“ Stjórnarandstaðan misnotar nú liðinn fundarstjórn forseta sem aldrei fyrr. Það virðist vera orðinn fastur liður að byrja...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on 13. október 2015 Sigmundur svaraði gagnrýni stjórnarandstöðunnar á Facebook-síðu sinni síðdegis í gær. Hann sagði kostulegt að þingmenn skyldu krefjast þess að „ráðherrar taki þátt í að misnota þingsköpin með því að ræða hin ýmsu mál undir liðnum fundarstjórn forseta“. Þá sagði hann borga sig að líta til þess sem segi í laginu Stórir strákar fá raflost með Bubba Morthens og Egó: „Þú verður að vera rólegur, þú æsir upp öll hin“
Alþingi Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira