Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 20:59 Kolbeinn Sigþórsson. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr eftir 1-0 tapið í Konya í kvöld þar sem Tyrkir tryggðu sér sigurinn með marki úr aukaspyrnu á 89. mínútu. „Þetta var ódýrt aukaspyrna. Menn eru aðallega brjálaðir yfir því að fá þetta mark á sig,“ sagði Kolbeinn við Vísi beint eftir leik. „Mér fannst við eiga þennan leik og vera betri í heildina. Það var alveg týpískt að fá þetta mark á sig undir lokin.“ Hann var sáttur með spilamennsku liðsins og vildi fá meira en ekkert stig. „Það kom okkur ekkert á óvart í spilamennsku Tyrkja. Við náðum að halda þeim frá okkur en við hefðum þurft að vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins,“ sagði Kolbeinn. „Þeir komu fast aftan í bakið á manni en við tveir frammi hefðum getað gert betur. Í heildina fannst mér við spila vel og við vorum óheppnir að ná ekki í betri úrslit.“ Framherjinn er auðvitað hæstánægður með að vera kominn á EM og finnst það verðskuldað. „Við vildum enda þetta vel og við gerðum það. Sem betur fer erum við komnir áfram og það eigum við líka skilið. Við höfum sýnt það í undankeppninni. Við vorum betri aðilinn í kvöld og getum gengið stoltir frá borði eftir þessa undankeppni. Við brosum bara fram að EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr eftir 1-0 tapið í Konya í kvöld þar sem Tyrkir tryggðu sér sigurinn með marki úr aukaspyrnu á 89. mínútu. „Þetta var ódýrt aukaspyrna. Menn eru aðallega brjálaðir yfir því að fá þetta mark á sig,“ sagði Kolbeinn við Vísi beint eftir leik. „Mér fannst við eiga þennan leik og vera betri í heildina. Það var alveg týpískt að fá þetta mark á sig undir lokin.“ Hann var sáttur með spilamennsku liðsins og vildi fá meira en ekkert stig. „Það kom okkur ekkert á óvart í spilamennsku Tyrkja. Við náðum að halda þeim frá okkur en við hefðum þurft að vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins,“ sagði Kolbeinn. „Þeir komu fast aftan í bakið á manni en við tveir frammi hefðum getað gert betur. Í heildina fannst mér við spila vel og við vorum óheppnir að ná ekki í betri úrslit.“ Framherjinn er auðvitað hæstánægður með að vera kominn á EM og finnst það verðskuldað. „Við vildum enda þetta vel og við gerðum það. Sem betur fer erum við komnir áfram og það eigum við líka skilið. Við höfum sýnt það í undankeppninni. Við vorum betri aðilinn í kvöld og getum gengið stoltir frá borði eftir þessa undankeppni. Við brosum bara fram að EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49